Það ætti ekki að hafa farið framhjá lesendum síðunnar að við höfum staðið fyrir leit að íslensku fótboltabloggi og fótboltamönnum sem blogga. Hér að neðan má sjá afraksturinn en þess má geta að við höfum enn ekki skellt í lás og hægt er að benda okkur á síður með því að senda okkur tölvupóst.
Lið:
Boltafélag Ísafjarðar - blog.central.is/bi88
Leiknir Fáskrúðsfirði - blog.central.is/leiknirf
Stuðningsmenn Keflavíkur - blog.central.is/kef-fc/
Snörtur frá Kópaskeri - blog.central.is/snortur
Eyjastelpurnar - blog.central.is/ibvkvenna
Stjörnustelpurnar - blog.central.is/stargirls
Valsstelpurnar - valurwoman.blogspot.com
Skagastelpurnar - blog.central.is/skagachicks
Blikastelpurnar - blog.central.is/stelpublik
HK/Víkingur kvk - hk-vikingur.tk
Þróttarastelpur - trottur.blogspot.com
Reynir Sandgerði, stuðningsmannasíða - blog.central.is/reynismenn
Dýnamó Höfn, utandeildarlið - blog.central.is/dynamohofn
Ungir HK-ingar - blog.central.is/hk86
FC Kajak, utandeildarlið úr Sandgerði - blog.central.is/fckajak
Vatnaliljurnar - vatnaliljur.tk
Blackburn B úr Keflavík - folk.is/blackburn_b
Reynir Árskógsströnd - blog.central.is/reynira
Bolvíkingar - meistaraflokkurumfb.blogspot.com
GG frá Grindavík - ggfootballclub.blogspot.com
Leikmenn:
Emil Hallfreðsson, Tottenham - blog.central.is/emilio
Bjarni Þór Viðarsson, Everton - blog.central.is/baddividd
Hjálmar Þórarinsson, Hearts - blog.central.is/helmet
Ingvi Sveinsson, Þróttur - ingvi18.blogspot.com
Birkir Vagn Ómarsson, Völsungur - blog.central.is/birkirv
Elinbergur Sveinsson, Víkingur Ólafsvík - blog.central.is/beggisveins
Kjartan Sturluson, Valur - zucchine.blogspot.com
Gunnleifur Gunnleifsson, HK - kongurogdrottning.blogdrive.com
Oddur Helgi Guðmundsson, Fjölnir - ljonid.tk
Arnór Smárason, Heerenveen - blog.central.is/arnor_
Rúrik Gislason, HK - blog.central.is/rurik
Albert Sölvi Óskarsson, Tindastóll - blog.central.is/bombalatomba
Gissur Jónasson, Leiknir - gissin.blogspot.com
Ragnar Sigurðsson, Fylkir - blog.central.is/raggers
Albert Brynjar Ingason, Fylkir - blog.central.is/bertinn
Andri Valur Ívarsson, Völsungur - andri.tk
Sævar Ólafsson, Leiknir - kjammi.blogspot.com
Kristján Valdimarsson, Fylki og Ólafur Ingi Skúlason, Arsenal - blog.central.is/horanerdaud
Sigurjón Magnús Kevinsson, Fylkir - dooroo.blogspot.com
Þorvaldur Már Guðmundsson, Haukar - blog.central.is/don
Valur Gunnarsson, Leiknir - gummijoh.net/valur
Heimir Þór Árnason, Afturelding - blog.central.is/homie
Davíð Rúnarsson, Víkingur - dabbidicanio.blogspot.com
Ragnar Sverrisson, Fjölnir - raggikaggi.blogspot.com
William Geir Þorsteinsson, Leiftur/Dalvík - blog.central.is/william
Hallur Kristján Ásgeirsson, Víkingur Ólafsvík - blog.central.is/hallurkr
Daníel Hjaltason, Víkingur R. - dannihjalta.blogspot.com
Þórarinn Máni Borgþórsson, Huginn - blog.central.is/toti_boggason/
Einar Oddsson, Víkingur R. - einaroddsson.com
Haraldur Ómarsson, Víkingur R. - blog.central.is/haro
Stefán Örn Arnarson, Víkingur R. - blog.central.is/stifler
Haraldur Ómarsson, Víkingur R. - blog.central.is/haro
Ólafur Jón Jónsson, Keflavík - blog.central.is/flugufrelsarinn
Óskar Guðjón Óskarsson, Sindri - blog.central.is/oggi16
Árni Þór Ármannsson, Njarðvík - blog.central.is/bonninn
Freyr Guðlaugsson, Þór - blog.central.is/freygardur
Hafþór Atli Rúnarsson, Höttur - haffis.tk
Ólafur Ágústsson, Huginn - oligusta.blogdrive.com
Mist Rúnarsdóttir, Þróttur - mist6.blogspot.com
Liverpool bloggið - eoe.is/liverpool
Manchester United blogg - blog.central.is/red-devils
Sammarinn - sammarinn.tk
Liverpoolari - blog.central.is/liverpoolari
Football Manager síða - blog.central.is/aldershot
Önnur Football Manager síða - folk.is/champman
Bloggsíða tileinkuð Peter Crouch - blog.central.is/crouch
Bloggsíða tileinkuð Jamie Carragher - blog.central.is/carragher
Enn eitt Liverpool bloggið - blog.central.is/l_f_c
Blogg sem er bara um fótbolta - folk.is/boltar
Snorri Sturluson, boltalýsandi á SkjáEinum - snorris.blogspot.com
Ef þú ert með einhverja af þessum síðum og vilt af einhverjum orsökum ekki hafa tengil á hana hér inni geturðu sent okkur tölvupóst.
Athugasemdir