banner
miđ 01.nóv 2017 10:00
Magnús Már Einarsson
Móđir Pyry Soiri á Íslandi: Hvar get ég talađ um fótbolta?
watermark Fćrslan á Facebook í dag.
Fćrslan á Facebook í dag.
Mynd: Facebook
Finnski fótboltamađurinn Pyry Soiri er í miklum metum hjá ađdáendum íslenska landsliđsins eftir jöfnunarmarkiđ sem hann skorađi gegn Króatíu í síđasta mánuđi.

Soiri jafnađi undir lokin gegn Króatíu á sama tíma og Ísland vann Tyrkland 3-0 á útivelli. Ísland náđi fyrsta sćtinu í undankeppninni eftir ţessi úrslit og tryggđi sér sćti á HM.

7400 Íslendingar eru í ađdáendaklúbbi Soiri á Facebook en ţar kom skemmtilegur póstur inn í morgun.

Iina Soiri, móđir Pyri, er mćtt til Íslands og hún er vel međvituđ um frćgđ sonarins á landinu.

„Góđan daginn Reykjavík! Hvar getum viđ talađ um fótbolta hér?" sagđi Iina í fćrslu sinni á Facebook en margir hafa likeađ fćrsluna.

Sjá einnig:
Pyry Soiri: Thank you Mr. President!
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar