Man Utd hefur áhuga á að fá Baleba frá Brighton - Everton í viðræðum um Grealish - Newcastle vill McGinn
Fyrirliði Bröndby á Víkingsvelli: Getur allt gerst í fótbolta
Þjálfari Bröndby: Forréttindi að koma til Íslands
Niko Hansen fremstur í flokki af löndum sínum - „Víkingur er mitt lið"
Sölvi gefur ekki upp hvor verður í markinu - „Þurfum að eiga tvo algjöra toppleiki“
Steven Caulker: Töluvert betri en ég bjóst við
Rúnar Kristins: Búnir að brenna af allt of mörgum færum í sumar
Jökull: Fyrri hálfleikur ævintýralega slakur
Diego Montiel: Ég gerði heimskuleg mistök og gaf þeim víti
Davíð Smári: Við skorum mark sem mér fannst vera löglegt
Maggi ósáttur með dómarann: Það er búið að merkja Elmar Kára í þessari deild
Best í Mjólkurbikarnum: Með montréttinn heima fyrir
Túfa svekktur: Var að hugsa um að við værum að sigla þessu heim
Jónatan Ingi: Bæði mörkin skrípamörk
Haukur Andri: Hörmulegur fyrri hálfleikur
Lárus Orri: Menn voru staðráðnir í að laga það og þeir gerðu það
Patrick Pedersen: Það var léttir að slá markametið
Fyrirliðinn spilaði óvænt frammi og skoraði tvennu - „Var að setja boltann í netið á æfingu"
Dominic Furness: Væri draumur að fá Tindastól á Laugardalsvöll
Birta Georgs: Hugsa um einn leik í einu og spyrja svo að leikslokum.
Ákvörðun sem kom Matta á óvart - „Ekki mitt að tala um, hann verður að svara fyrir þetta"
   fös 17. nóvember 2017 17:07
Orri Rafn Sigurðarson
Dagur Austmann: Tækifæri til að sýna hver ég er sem leikmaður
Dagur Austmann Hilmarsson.
Dagur Austmann Hilmarsson.
Mynd: Fótbolti.net - Orri Rafn Sigurðarson
„Ég er mjög spenntur. Þetta er tækifæri fyrir mig að verða betri leikmaður í Pepsi-deildinni," sagði Dagur Austmann Hilmarsson eftir að hann skrifaði undir fjögurra ára samning við ÍBV í dag.

Dagur kemur til ÍBV frá Stjörnunni en þar fékk hann aldrei séns í Pepsi-deildinni.

„Þetta er tækifæri fyrir mig að sýna mig í deildinni og sýna hver ég er sem leikmaður. Þetta verður mjög skemmtilegt."

Ágúst Leó Björnsson kom einnig til ÍBV frá Stjörnunni í síðustu viku en þeir voru báðir á láni hjá Aftureldingu í 2. deildinni í sumar.

„Við munum búa saman. Þetta verður ævintýri að vera þarna í Eyjunni."

Máni Austmann, bróðir Dags, er í Stjörnunni.„Ég mun sakna hans eitthvað en ég get lifað án hans. Þetta verður fínt," sagði Dagur léttur í bragði.

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner