Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Sætasti strákurinn á ballinu - „Hann er 39 ára í líkama sextugs manns"
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
   mið 23. maí 2018 21:58
Bjarni Þórarinn Hallfreðsson
Bestur í 5. umferð: 2-1 gegn meisturunum er góð tilfinning
Leikmaður 5. umferðar
Sito skoraði sigurmarkið gegn Val í kvöld
Sito skoraði sigurmarkið gegn Val í kvöld
Mynd: Grindavík
„Tilfinningin er góð, mjög góð," sagði Sito, framherji Grindavíkur eftir frábæran sigur gegn Íslandsmeisturum Vals.

Sito var frábær í leiknum og áttu varnarmenn Vals í miklum vandræðum með Spánverjann. Hann hefur verið valinn leikmaður umferðarinnar.

Lestu um leikinn: Grindavík 2 -  1 Valur

„Mér fannst við eiga skilið að vinna leikinn. Við unnum hart að okkur og gerðum við leikinn erfiðan fyrir Val. Við virðum Val, þeir eru meistararnir."

Sito skoraði sigurmark leiksins á 87. mínútu, beint úr aukaspyrnu.

„Manni líður vel með öll mörk. 2-1 gegn ríkjandi meisturum er mjög góð tilfinning."

Sito hefur liðið vel í Grindavík frá því að hann kom gekk til liðs við félagið fyrir lok félagaskiptagluggans.

„Þetta hefur verið mjög gott. Liðsfélagarnir, þjálfararnir, stjórnarfólkið hafa öll séð vel um mig. Þetta er eins og fjölskylda. Þetta er mjög sérstakur hópur. Mér líður eins og ég hafi verið hér lengur en 10 daga."

Sito líður vel á Íslandi en hann spilaði áður með ÍBV og Fylki.

„Ég hef alltaf sagt að mér líði vel að spila á Íslandi. Eftir tíma minn í Norður-Ameríku vildi ég fá aftur þessa tilfinningu og spila þar sem ég skipti máli og í mikilvægri deild eins og Pepsi-deildinni."

Allt viðtalið má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner