Frank vill endurnýja kynni sín við Schade - Guehi eftirsóttur - Upamecano til Liverpool?
Bergdís Sveins: Ætlum að koma geggjaðar inn í næsta tímabil
Óli Kristjáns: Vitum alveg hvernig þetta er búið að vera
Einar Guðna: Við þurfum að vinna næsta leik bara 3-2, þá er ég sáttur
Kom liðinu sínu í Meistaradeildina - „Ég er himinn lifandi, vá!”
Jóhannes Karl: Þurfum sigur á móti Víking
Sverrir Ingi: Ótrúleg niðurstaða miðað við leikmyndina
Ísak Bergmann: Það er bara óheyrt
Hákon Arnar þungur: Þetta er okkur að kenna
Sævar Atli: Skrítnasti leikur sem ég hef spilað lengi
Elías: Leiðinlegt fyrir mig - Þeir eru ekki með hátt xG
Valur Gunnars: Tveir gaurar sem geta barist og hlaupið endalaust
„Veit ekki hvort maður eigi að kalla það frétt eða ábendingu um slúður"
Segir að Fram þurfi að gera betur - „Skrítið ef ég verð ekki áfram"
Segir mörkin í blóðinu - „Þegar Víkingur sýnir áhuga þá veit maður að það er ekkert grín“
Boris Arsic: Höfum ekki reynslu af svona veðri
Agla María: Sérstaklega frábært að hún skoraði fyrsta markið sitt
Nik: Náðum ekki almennilegum takti en framtíðin er björt
Þórir á eitt ár eftir og tekur stöðuna - „Það er þreytt"
Ísak Bergmann: Maður þarf stundum að klípa sig
Aron Einar: Ekki til í minni orðabók
   mið 23. maí 2018 21:58
Bjarni Þórarinn Hallfreðsson
Bestur í 5. umferð: 2-1 gegn meisturunum er góð tilfinning
Leikmaður 5. umferðar
Sito skoraði sigurmarkið gegn Val í kvöld
Sito skoraði sigurmarkið gegn Val í kvöld
Mynd: Grindavík
„Tilfinningin er góð, mjög góð," sagði Sito, framherji Grindavíkur eftir frábæran sigur gegn Íslandsmeisturum Vals.

Sito var frábær í leiknum og áttu varnarmenn Vals í miklum vandræðum með Spánverjann. Hann hefur verið valinn leikmaður umferðarinnar.

Lestu um leikinn: Grindavík 2 -  1 Valur

„Mér fannst við eiga skilið að vinna leikinn. Við unnum hart að okkur og gerðum við leikinn erfiðan fyrir Val. Við virðum Val, þeir eru meistararnir."

Sito skoraði sigurmark leiksins á 87. mínútu, beint úr aukaspyrnu.

„Manni líður vel með öll mörk. 2-1 gegn ríkjandi meisturum er mjög góð tilfinning."

Sito hefur liðið vel í Grindavík frá því að hann kom gekk til liðs við félagið fyrir lok félagaskiptagluggans.

„Þetta hefur verið mjög gott. Liðsfélagarnir, þjálfararnir, stjórnarfólkið hafa öll séð vel um mig. Þetta er eins og fjölskylda. Þetta er mjög sérstakur hópur. Mér líður eins og ég hafi verið hér lengur en 10 daga."

Sito líður vel á Íslandi en hann spilaði áður með ÍBV og Fylki.

„Ég hef alltaf sagt að mér líði vel að spila á Íslandi. Eftir tíma minn í Norður-Ameríku vildi ég fá aftur þessa tilfinningu og spila þar sem ég skipti máli og í mikilvægri deild eins og Pepsi-deildinni."

Allt viðtalið má sjá hér að ofan.
Athugasemdir