Tottenham búið að finna arftaka Son - Donnarumma vill fara til Man Utd - Greenwood til Inter?
Viktor skoraði mark sem fékk ekki að standa - „Boltinn fer af mjöðminni minni."
Sveinn Gísli: Ég ætla ekki að jinxa neitt
Sölvi: Þurfum svo sannarlega á honum að halda
Haddi Jónasar: Erum á miklu betri stað núna en við vorum á fyrir tveimur mánuðum
Heimir: Svekktur að taka ekki þrjú stig á heimavelli
Dóri Árna: Það kannast enginn í dómarateyminu við að hafa séð þetta eða dæmt þetta
Láki: Flest lið eru búin að þjást á móti KR í sumar
Alex Freyr: Frábær byrjun á þessari veislu
Óskar Hrafn: Frammistaðan veldur áhyggjum
Víkingar fara til Danmerkur - „Fínt að fara aðeins nær en að vera fara til Kósóvó eða Albaníu"
Miklu meira álag á Val en Zalgiris - „Að komast áfram er ekki bara fyrir okkur“
Sölvi Geir: Erum komnir í törn sem er virkilega skemmtileg en á sama tíma krefjandi
Danni Hafsteins: Bara geggjað, alltaf gaman í Köben
Jón Óli: Hrikalega sár og svekktur
Kom Adam á óvart að hafa ekki byrjað - „Ég get ekkert sagt“
Þjálfari Silkeborg: Þetta er ekki léttir heldur gleði
Nik: Ég myndi ekki segja að ég væri stoltur
Hallgrímur Mar: Þeir skoruðu eitthvað ógeðslegt mark sem tryggði þeim sigur
Haddi Jónasar: Hefðum átt að vinna - Klúðrum þremur dauðafærum í framlengingunni
Heimsóknin - KFA og Höttur/Huginn
   sun 27. maí 2018 21:43
Magnús Már Einarsson
Maja: Ég elska harðfiskinn
Maciej Majewski var maður leiksins og fékk harðfisk frá Eyjabita í verðlaun.
Maciej Majewski var maður leiksins og fékk harðfisk frá Eyjabita í verðlaun.
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
„Þetta var að minnsta kosti einn besti leikur minn síðan ég kom til Íslands," sagði markvörðurinn Maciej Majewski við Fótbolta.net eftir 1-1 jafntefli Grindavíkur og Stjörnunnar í kvöld.

Maja var frábær í marki Grindavíkur í kvöld en hann fékk tækifærið í fjarveru Kristijan Jajalo sem er meiddur. Jajalo kom til Grindavíkur árið 2016 eftir að Maja sleit hásin.

„Meiðsli gefa öðrum leikmönnum tækifæri. Kristijan kom og stóð sig vel. Ég beið eftir mínu tækifæri og ég gat bætt mig í dag."

Lestu um leikinn: Stjarnan 1 -  1 Grindavík

Maja var maður leiksins og fær þrjú stig í Draumaliðsdeild Eyjabita. Hann fékk einnig harðfisk í verðlaun.

„Ég elska þetta. Sonur minn og fjölskylda líka. Ég er mjög glaður," sagði Maja sáttur með harðfiskinn.

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni en þar ræðir Maja meðal annars um pólska markverði.
Athugasemdir