Úrvalsdeildarfélög vilja lykilmenn frá Leipzig - Juve gæti reynt að kaupa Tonali - Tottenham hafnar tilboðum - Griezmann fær nýjan samning -...
   þri 24. maí 2005 09:25
Efsta deild: Úrvalslið 2. umferðar
Við hér á Fótbolti.net verðum með glæsilega umfjöllun um efstu deild karla í sumar. Liður í því er að velja úrvalslið umferðarinnar og nú er 2. umferð lokið og lið vikunnar tilbúið. Við erum með mann og jafnvel menn á öllum völlum sem gefa okkur sitt álit og út frá því er valið.

Sjá einnig:
ÍBV 2-3 Keflavík
Grindavík 1-5 FH
Þróttur 1-2 Fylkir
KR 1-0 Fram
Valur 2-0 ÍA

Úrvalslið 1. umferðar
Athugasemdir