Gomes, Lookman og Kolo Muani orðaðir við Man Utd - Trossard fær launahækkun - Brownhill í ítalska boltann?
   sun 11. september 2005 14:29
Magnús Már Einarsson
Teitur tekur við KR (Staðfest)
Sigursteinn verður aðstoðarmaður Teits.
Sigursteinn verður aðstoðarmaður Teits.
Mynd: Fótbolti.net - Daníel Rúnarsson
Teitur Þórðarson hefur gert fimm ára samning við KR og mun hann taka við liðinu eftir tímabilið en frá þessu var greint á blaðamannafundi í hjá KR fyrr í dag. Teitur mun þjálfara meistaraflokk karla og hafa yfirumsjón með yngri flokkunum hjá félaginu.

Sigursteinn Gíslason sem hefur verð þjálfari KR tímabundið mun vera aðstoðarmaður Teits.

Okkar maður tók viðtal við Teit og mun það birtast á síðunni síðar í dag.
Athugasemdir
banner
banner