Endanleg mynd fer nú að komast á liðin í Landsbankadeildinni fyrir sumarið og því er ekki úr vegi að kíkja á komnir/farnir listann sem við höfum gert. Vinsamlegast sendið ábendingar á [email protected] ef þið sjáið eitthvað sem vantar á listann.
Komnir:
Sigurvin Ólafsson frá KR
Sverrir Garðarsson snýr aftur úr meiðslum um mitt sumar
Allan Dyring frá Fredericia,
Peter Matzen frá Danmörku,
Farnir:
Allan Borgvardt til Viking í Noregi
Heimir Guðjónsson hættur
Jón Þorgrímur Stefánsson til HK
Dennis Michael Siim til Danmerkur
Auðun Helgason verður frá keppni allt tímabilið vegna meiðsla
Leifur Sigfinnur Garðarsson aðstoðarþjálfari til Fylkis
Ólafur Þór Gunnarsson í Þrótt
Birgir Jóhannsson í Fjölni á láni
Jónas Grani Garðasson í Fram
Sigmundur Pétur Ástþórsson í Fjölni á láni
Jón Ragnar Jónsson í Þrótt á láni
Snúa til baka úr láni:
Pétur Óskar Sigurðsson úr ÍBV
Heimir Snær Guðmundsson úr ÍBV
Atli Guðnason úr Fjölni
Tómas Leifsson úr Fjölni
Komnir:
Pálmi Rafn Pálmason frá KA
Valur Fannar Gíslaon frá Fylki
Jakob Spansberg frá Leikni
Andri Valur Ívarsson frá Völsungi
Örn Kató Hauksson frá KA
Þorvaldur Makan Sigurbjörnsson úr Fram
Sigurður Bjarni Sigurðsson frá Reyni Sandgerði
Kristinn Hafliðason frá Þrótti
Brynjar Þór Gestsson frá ÍBV
Barry Smith frá Dundee í Skotlandi
Farnir:
Grétar Sigfinnur Sigurðsson í Víking, til baka úr láni
Kristinn Ingi Lárusson hættur
Sigurður Sæberg Þorsteinsson hættur
Stefán Helgi Jónsson hættur
Bjarni Ólafur Eiríksson í Silkeborg
Sigþór Júlíusson í Völsung á láni
Þórhallur Hinriksson í Þrótt
Einar Óli Þorvarðarson í Aftureldingu
Rafn Markús Vilbergsson í Njarðvík,
Baldvin Jón Hallgrímsson í Þrótt
Tómas Páll Þorvaldsson í Stjörnuna
Torfi Geir Hilmarsson í Aftureldingu
Þórður Steinar Hreiðarsson í Þrótt
Jóhann Hilmar Hreiðarsson í Þrótt
Komnir:
Þórður Guðjónsson frá Stoke City
Bjarni Guðjónsson frá Plymouth
Arnar Gunnlaugsson frá KR
Árni Thor Guðmundsson frá HK
Farnir:
Gunnlaugur Jónsson í KR
Finnbogi Llorens í HK
Reynir Leósson til Trelleborg
Þorsteinn Gíslason í Þrótt
Guðmundur Páll Hreiðarsson í Huginn
Andrés Vilhjálmsson í Þrótt
Águst Örlaugur Magnússon í Víking
Unnar Örn Valgeirsson hættur
Sigurður Ragnar Eyjólfsson missir væntanlega af tímabilinu vegna meiðsla
Keflavík:
Komnir:
Hallgrímur Jónasson frá Þór Akureyri
Magnús Sverrir Þorsteinsson frá Grindavík
Þórarinn Brynjar Kristjánsson frá Þrótti
Buddy Farah frá Líbanon
Geoff Miles frá Haukum
Stefán Örn Arnarson frá Víkingi
Danny Severino frá Ástralíu
Farnir:
Ásgrímur Albertsson í HK
Michael Johansson til Englands
Gestur Arnar Gylfason í Njarðvík
Hörður Sveinsson til Silkeborg á
Bjarni Sæmundsson í Njarðvík á láni
Guðmundur Árni Þórðarson í Njarðvík á láni
Ólafur Ívar Jónsson í Reyni Sandgerði
Brynjar Örn Guðmundsson í Reyni Sandgerði
Komnir:
Þórir Hannesson frá Fjölni
Jens Sævarsson frá Þrótti
Páll Einarsson frá Þrótti
Hermann Aðalgeirsson frá Völsungi
Fjalar Þorgerisson frá Þrótti
Leifur Garðarsson þjálfari frá FH
Peter Gravesen frá Herfölge í Danmörku
Farnir:
Sven Eric Hans Gustafsson í Svíþjóð
Peter Tranberg til Danmerkur
Finnur Kolbeinsson hættur
Gunnar Þór Pétursson hættur
Björgólfur Takefusa í KR
Valur Fannar Gíslason í Val
Helgi Valur Daníelsson í Öster, Svíþjóð
Kristján Valdimarsson í Grindavík
Viktor Bjarki Arnarson í Víking, til baka úr láni
Þorlákur Árnason þjálfari í Stjörnuna
Snúa til baka úr láni:
Albert Brynjar Ingason frá Þór
Theódór Óskarsson frá ÍH
Komnir:
Gunnlaugur Jónsson frá ÍA
Björgólfur Takefusa frá Fylki
Teitur Þórðarson þjálfari frá Noregi
Farnir:
Arnar Bergmann Gunnlaugsson í ÍA
Bjarki Bergmann Gunnlaugsson hættur
Helmis Matute til Danmerkur
Sigurvin Ólafsson í FH
Jökull I Elísabetarson í Víking
Magnús Gylfason þjálfari í Víking
Erik Krzisnik til Slóveníu
Ólafur Páll Johnson í Fjölni
Gestur Pálsson til OB
Pétur Már Pétursson í Breiðablik
Snúa til baka úr láni:
Vigfús Arnar Jósepsson frá Leikni

Komnir:
Orri Freyr Hjaltalín snýr til baka úr meiðslum
Ray Anthony Jónsson snýr til baka úr meiðslum
Jóhann Helgason frá KA
Jóhann Þórhallsson frá KA
Kristján Valdimarsson frá Fylki
Andri Steinn Birgisson frá Víkingi R.
Sigurður Jónsson þjálfari úr Víkingi
Farnir:
Alfreð Elías Jóhannsson í GG
Boban Savic óvíst hvert hann fer
Mathias Jack óvíst hvert hann fer
Michael Zeyer óvíst hvert hann fer
Robert Niestroj í lið í Þýskalandi
Magnús Sverrir Þorsteinsson í Keflavík
Andri Hjörvar Albertsson í Fjarðabyggð
Jóhann Helgi Aðalgeirsson í GG,
Jón Fannar Guðmundsson í GG,
Leifur Guðjónsson í GG,
Viktor Sigurjónsson í GG,
Sveinn Þór Steingrímsson í Njarðvík (á láni)
Snúa til baka úr láni:
Michael J Jónsson frá Njarðvík
Komnir:
Arilíus Marteinsson frá Selfossi
Bo Henriksen frá Fram
Sævar Eyjólfsson frá Þrótti
Andrew Mwesingwa frá Úganda
Jonah Long frá Bandaríkjunum,
Ingi Rafn Inigibergsson frá Selfossi
Farnir:
Magnús Már Lúðvíksson í Þrótt
Ian Jeffs til Svíþjóðar
Pétur Óskar Sigurðsson til FH, til baka úr láni
Heimir Snær Guðmundsson til FH, til baka úr láni
Andrew Sam óvíst hvert hann fer
Rune Rasmussen Lind til Danmerkur
Birkir Kristinsson hættur
Steingrímur Jóhannsson hættur
James Robinson til Ástralíu
Lewis Dodds til Englands
Jack Wanless til Englands
Andri Eyvinsson í KFS (á láni)
Ástvaldur Helgi Gylfason í KFS (á láni)
Stefán Björn Hauksson í KFS (á láni)
Snúa til baka úr láni:
Sindri Viðarsson frá KFS
Sæþór Jóhannesson frá KFS
Komnir:
Marel Baldvinsson frá Lokeren
Birgir Vagn Ómarsson frá Völsungi
Stig Krohn Haaland frá Noregi
Farnir:
Errol Edderson Mc Farlane farinn erlendis
Hans Fróði Hansen til Færeyja
Þór Steinar Ólafs í Víking Ólafsvík
Sigurður Heiðar Höskuldsson í ÍR (á láni)
Sigmar Ingi Sigurðarson í ÍH
Hjalti Kristjánssson hættur
Snúa til baka úr láni:
Eyþór Páll Ásgeirsson frá Víkingi Ólafsvík
Komnir:
Jökull I Elísabetarson frá KR
Arnar Jón Sigurgeirsson frá KR
Ágúst Örlaugur Magnússon frá ÍA
Carl Dickinson frá Stoke (2 mánaða samningur)
Keith Thomas frá Stoke (2 mánaða samningur)
Magnús Gylfason þjálfari frá KR
Danislav Jevtic frá Serbíu og Svartfjallalandi
Farnir:
Jóhann Hreiðarsson í Val, til baka úr láni
Elvar Lúðvík Guðjónsson í ÍR
Andri Steinn Birgisson í Grindavík
Stefán Örn Arnarson í Keflavík
Daði Kristjánsson í Þór
Einar Guðnason í Völsung (á láni)
Jóhann Guðmundsson í Stjörnuna
Elmar Dan Sigþórsson í Fjarðabyggð (á láni)
Snúa til baka úr láni:
Grétar Sigfinnur Sigurðsson frá Val
Jón Haukur Haraldsson frá Sindra
Viktor Bjarki Arnarsson frá Fylki
Valur Adolf Úlfarsson frá ÍR
Skaginn var fyrstur til að boða til blaðamannafundar og samdi við 11 af leikmönnum sínum og Ólaf Þór
Næst boðuðu FH-ingar til fundar og réðu Heimi Guðjónsson sem aðstoðarþjálfara og sömdu við sex leikm
Athugasemdir