Helena Ólafsdóttir fyrrum landsliðsþjálfari kvenna gerði í dag tveggja ára samning við KR um að þjálfa kvennalið félagsins. Helena tók við þjálfun mfl. KR í lok júlí í sumar af Írisi Eysteinsdóttur sem fór í barneignarfrí.
Hún þjálfaði yngri flokka félagasins árum saman og þjálfaði mfl. Vals árin 2002 til 2003 og A-landsliðið árin 2003 og 2004.
Helena skoraði 222 mörk í 275 leikjum með KR á árunum 1986-91 og 1993-2001.
Athugasemdir