Man Utd líklegast að fá Olise - Man Utd til í að hlusta á tilboð í Rashford - Juve leiðir kapphlaupið um Greenwood
   mið 14. desember 2005 13:41
Magnús Már Einarsson
Mörg lið vilja krækja í Erling
Mynd: trottur.is
Erlingur Þór Guðmundsson sem yfirgaf Þrótt í haust er ekki búinn að taka ákvörðun um það hvar hann ætlar að spila næsta sumar en hann er þó ansi spenntur fyrir liði Fram.

Erlingur sem getur spilað bæði í vörn og á miðju sagði í samtali við Fótbolti.net að hann hefði spjallað mikið við Ásgeir Elíasson þjálfara Fram sem þjálfaði Erling í fimm ár hjá Þrótti en leikmaðurinn hefur þó ekki mætt á æfingum hjá Frömurum.

Auk þess hefur Erlingur hafnað tilboði um að fara til KA þar sem hann vildi ekki flytjast á Akureyri. Erlingur hefur einnig æft með Víkingi, Leikni, Aftureldingu og ÍR.
Athugasemdir
banner
banner