Fundað um Pochettino - Man City tryggir sér undrabarn - Arsenal ætlar að styrkja hópinn
   lau 22. apríl 2006 15:16
Stefán Guðberg Sigurjónsson
Ítalski: Dýr sigur fyrir Milan - Jafnt hjá Juve
Cruz skoraði tvö fyrir Inter í dag
Cruz skoraði tvö fyrir Inter í dag
Mynd: Getty Images
Allir leikirnir í 35. umferð ítölsku Serie A deildarinnar fór fram í dag. Juventus héldu áfram að tapa stigum og Milan nýttu sér það og minnkuðu forskot Juve niður í þrjú stig. Sigurinn var þó dýr fyrir Milan þar sem Alessandro Nesta, Kaka og Massimo Ambrosini þurftu allir að fara meiddir af leikvelli í fyrri hálfleik.

Þá gerði Roma markalaust jafntefli gegn Sampdoria á heimavelli og Fiorentina nýttu sér það og sigruðu Empoli á Artemio Franchi 2-1. Þeir eru því núna þremur stigum á undan Rómverjum í baráttunni um fjórða og síðasta meistaradeildarsætið.



Roma 0-0 Sampdoria

Ascoli 2-2 Cagliari
1-0 Marco Ferrante (18)
1-1 David Suazo (53)
1-2 David Suazo (64)
2-2 Maurizio Domizzi (73)
Rautt spjald: Michele Canini (Cagliari ´21)
Rautt spjald: Fransesco Bega (Cagliari ´23)

Fiorentina 2-1 Empoli
1-0 Manuel Pasqual (44)
2-0 Luis Antonio Jimenez (58)
2-1 Cristiano Rigano (66)

Inter 4-0 Reggina
1-0 Julio Cruz (víti 16)
2-0 Obafemi Martins (23)
3-0 Cesar (28)
4-0 Julio Cruz (90)

Juventus 1-1 Lazio
0-1 Tommaso Rocchi (29)
1-1 David Trezeguet (86)
Rautt spjald: Ousmane Dabo (Lazio ´35)

Lecce 1-1 Treviso
1-0 Mirko Vucinic (5)
1-1 Ferreira Da Silva Reginaldo (83)
Rautt spjald: Christian Ledesma (Lecce ´33)

Livorno 3-1 Palermo
1-0 Cristiano Lucarelli (víti 4)
2-0 Cristiano Lucarelli (41)
3-0 Cristiano Lucarelli (51)
3-1 Giacomo Tedesco (90)

Messina 1-3 AC Milan
1-0 Giuseppe Sculli (6)
1-1 Marek Jankulovski (33)
1-2 Gennaro Gattuso (44)
1-3 Alberto Gilardino (90)
Rautt spjald: Antonio Nocerino (Messina ´45)
Rautt spjald: Giuseppe Sculli (Messina ´87)
Rautt spjald: Salvatore Aronica (Messina ´90)
Rautt spjald: Clarence Seedorf (AC Milan ´90)

Parma 1-1 Siena
0-1 Tomas Andres Guzman (23)
1-1 Domenico Morfeo (64)

Udinese 1-1 Chievo
0-1 Antonio Di Natale (76)
1-1 Sergio Pellisier (víti 89)

Smellið hér til að skoða stöðuna í deildinni

Athugasemdir
banner
banner
banner