Ensku leikmannasamtökin hafa tilkynnt lið ársins í ensku úrvalsdeildinni sem valið er af leikmönnum sjálfum.
Liðið má sjá á myndinni hér að neðan en það skipa þeir Shay Given (Newcastle), Pascal Chimbonda (Wigan), John Terry (Chelsea), Jamie Carragher (Liverpool), William Gallas (Chelsea), Joe Cole (Chelsea),Frank Lampard (Chelsea), Steven Gerrard (Liverpool), Cistiano Ronaldo (Man United), Thierry Henry (Arsenal) og Wayne Rooney (Man United).
![]() |
Athugasemdir