Liverpool reynir aftur við Zubimendi - Isak til Arsenal - Wirtz á óskalista Bayern
   mið 14. júní 2006 16:24
Hafliði Breiðfjörð
ÍR, Valur og KR hagnast ekki á sölu Eiðs Smára
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
Stórlið Barcelona er að kaupa Eið Smára Guðjohnsen á 8,2 milljónir punda í dag eins og hefur komið fram hér á síðunni fyrr í dag.

KR, Valur og ÍR sem Eiður Smári lék með á sínum yngri árum munu hinsvegar ekki hagnast á sölunni með uppeldisbótum sem tíðkast að greiða til félaga sem leikmenn léku á sínum yngri árum.

Ástæðan er sú að uppeldisbætur eru ekki greiddar fyrir leikmenn sem hafa náð 23 ára aldri en Eiður Smári er 27 ára gamall.

Sjá einnig:
ÍR og Valur hagnast ekki á sölu Eiðs Smára
Öll helstu tilþrif Eiðs Smára á myndbandi
Eiður Smári verður númer 7 hjá Barcelona
Eiður Smári stenst læknisskoðun hjá Barcelona
Eiður Smári annar Íslendingurinn hjá Barcelona
Puyol spenntur fyrir Eiði Smára
Eiður Smári skrifar undir hjá Barcelona undir hádegi
Arnór á leið til Spánar að ræða við Barcelona
Athugasemdir
banner
banner
banner