Manchester City hefur áhuga á Douglas Luiz - Neymar er á leið heim í Santos - Chelsea er með 40 milljóna punda verðmiða á Trevoh Chalobah.
   fös 15. september 2006 09:00
Andri Fannar Stefánsson
Tvífarar - Zak Whitbread og ...
Tvífarar dagsins
Tvífarar dagsins
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð - hamarfc.net
Þá er komið að liðnum Tvífarar hér á Fótbolti.net. Tvisvar í viku, á mánudögum og föstudögum birtum við nýja tvífara. Í öllum tilvikum verður annar aðilinn að tengjast fótbolta.

Okkur var bent á þessa tvífara gegnum tölvupóst og endilega má gera meira af því, senda bara póst á póstfangið: [email protected].

Í dag er það tvífari leikmanns Millwall, Zak Whitbread en hann hefur einnig leikið með Liverpool. Það er enginn annar en fyrirliði Hamars, Rafn Haraldur Rafnsson sem varð fyrir valinu.

Smellið hér til að sjá tvífara dagsins ásamt öðrum tvíförum
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner