Markvörðurinn Árni Gautur Arason með glæsilega hjólhestaspyrnu.
Þjálfarinn Eyjólfur Sverrisson ræðir málin við Hermann Hreiðarsson.
Jóhannes Karl Guðjónsson stýrir hér nokkrum liðsfélögum sínum í þrautakóng.
Helgi Valur Daníelsson gat lítið tekið þátt í æfingunni vegna meiðsla í baki.
Framherjarnir Eiður Smári og Veigar Páll leggja á ráðin hvernig á að brjóta vörn Svíanna.
Marel Baldvinsson sýnir Arnari Þór Viðarssyni hver það er sem ræður.
Hannes Þ. Sigurðsson fylgist með.
Eyjólfur fylgist náið með strákunum.
|
Strákarnir voru kátir á æfingunni eins og sjá má á þessari mynd.
Eiður Smári og Emil Hallfreðsson í kapphlaupi um boltann.
Eiður Smári í léttum dansi.
Miðverðirnir Ívar Ingimarsson og Hermann Hreiðarsson.
Eiður Smári ræddi að æfingunni lokinni við sænsku sjónvarpsmennina.