Rashford gæti farið frá Man Utd í janúar - Davies hefur áhuga á að fara til Liverpool - Fer Kobel til Chelsea?
   sun 02. desember 2007 08:00
Hörður Snævar Jónsson
Víðir sigraði BÍ/Bolungarvík með 49 marka mun í Futsal
Leikmenn Víðis stigu eflaust trylltan dans eftir sigurinn.
Leikmenn Víðis stigu eflaust trylltan dans eftir sigurinn.
Mynd: Víkurfréttir - Jón Björn Ólafsson
Víðir vann BÍ/Bolungarvík 53-4 í Futsal eða með 49 marka mun en leikurinn fór fram í Garði í gær.

Leikmenn Víðis unnu leikinn með 49 marka mun og svona tölur sjást varla í neinum íþróttum.

Leiktíminn í Futsal er 2x20 mínútur og er leiktíminn stöðvaður í hvert skipti sem boltinn fer úr leik

Þetta er í fyrsta skipti sem þessi tegund af innanhúsfótbolta er spiluð á Íslandi er spiluð í öllum flokkum á Íslandi.
Athugasemdir
banner
banner
banner