Víðir vann BÍ/Bolungarvík 53-4 í Futsal eða með 49 marka mun en leikurinn fór fram í Garði í gær.
Leikmenn Víðis unnu leikinn með 49 marka mun og svona tölur sjást varla í neinum íþróttum.
Leiktíminn í Futsal er 2x20 mínútur og er leiktíminn stöðvaður í hvert skipti sem boltinn fer úr leik
Þetta er í fyrsta skipti sem þessi tegund af innanhúsfótbolta er spiluð á Íslandi er spiluð í öllum flokkum á Íslandi.
Athugasemdir