Sérfræðingarnir sem spáðu eru:
Atli Eðvaldsson fyrrverandi landsliðsþjálfari, Benedikt Bóas Hinriksson blaðamaður á DV, Bjarni Jóhannsson þjálfari Stjörnunnar, Guðlaugur Baldursson þjálfari ÍR, Henry Birgir Gunnarsson blaðamaður á Fréttablaðinu, Hörður Magnússon íþróttafréttamaður á Stöð 2 Sport, Jesper Tollefsen þjálfari Víkings, Luka Kostic þjálfari U21 árs landsliðsins, Magni Fannberg þjálfari Fjarðabyggðar, Magnús Gylfason aðstoðarþjálfari U21 árs landsliðsins, Margrét Lára Viðarsdóttir Íþróttamaður ársins 2007, Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari Íslands, Pétur Pétursson aðstoðarlandsliðsþjálfari, Valtýr Björn Valtýsson íþróttafréttamaður á RÚV, Víðir Sigurðsson blaðamaður á Morgunblaðinu, Þorlákur Árnason yfirþjálfari yngri flokka Stjörnunnar.
H vað segir Guðlaugur?
Guðlaugur Baldursson er sérstakur álitsgjafi okkar um Landsbankadeild karla. Guðlaugur er þjálfari ÍR sem leikur í 2. deildinni og gerði liðið að Reykjavíkurmeisturum fyrr í vetur. Hann hefur áður þjálfað ÍBV í Landsbankadeildinni.
Hér að neðan má sjá álit Guðlaugs á Grindavík.
Um Grindavík:
Grindavík er komið í deild þeirra bestu á ný. Það verður virkilega spennandi að sjá hvernig þeir koma út. Þeir eru að spila skemmtilegan fótbolta eins og þjálfarinn þeirra hefur alltaf lagt upp með. Hann vill alltaf spila flottan fótbolta með stuttu samspili og snörpum sóknarleik. Það verður þó að teljast líklegra en hitt að Grindavík verði að berjast í neðri hluta deildarinnar.
Styrkleikar:
Samheldin er mikil og ef þeir ná góðum úrslitum í byrjun mót þá getur myndast mikil og góð stemmning hjá liðinu og ekki síður í bæjarfélagaginu sem stendur þétt að baki þeim bæði í hlátri og gráti. Þar verður eflaust mikill stuðningur og vel staðið að málum nú sem endranær. .
Veikleikar
Það sem maður setur stórt spurningamerki við er að það eru margir nýir leikmenn að koma til landsins og liðsins þessar vikurnar. Þó menn séu eitthvað svolítið búnir að sjá til þeirra þá er það svolítið lotterí hvernig þessir leikmenn falla inn í liðið, hópinn og samfélagið. Þessir þættir veikja liðið og það gæti þurft einhverja leiki til að slípa sig saman sem getur oft reynst dýrkeypt.
Gaman að fylgjast með
Það verður virkilega gaman að sjá Scott Ramsay. Hvort hann springi ekki út í sumar. Hann hefur sjaldan verið í betra formi en akkúrat núna.
Lykilmaður
Lykilmaðurinn í liðinu er Austfirðingurinn, Eysteinn Húni Hauksson.
Þjálfarinn:
Það er Milan Stefán Jankovic sem enn eitt árið stýrir Grindavíkurliðinu í sumar. Hann er öllum hnútum kunnugur í Grindavík en þangað kom hann fyrst fyrir 11 árum síðan sem leikmaður og spilaði í mörg ár áður en hann tók við þjálfun liðsins. Hann á 60 leiki og 11 mörk að baki í efstu deild. Hann er 48 ára og þjálfaði Keflavík í tvö ár, 2003 og 2004 áður en hann sneri aftur til Grindavíkur og tók við liðinu fyrir tímabilið 2005. 2006 var hann aðstoðarmaður Sigurðar Jónssonar með liðið og tók svo aftur við liðinu fyrir síðasta tímabil og kom þeim upp strax upp í Landsbankadeildina að nýju.
Líklegt byrjunarlið Grindavíkur í upphafi móts:
Völlurinn:
Völlurinn í Grindavík tekur 2500 manns en glæsileg stúka þeirra tekur 1500 manns. Stúkan var vígð á þjóðhátíðardegi Íslendinga, 17. júní 2001 og þykir glæsilegt mannvirki. Stúkan er svo stór að 60% bæjarbúa í Grindavík gætu komist í hana í sæti.
.
Stuðningsmenn:
Meðal þekktra stuðningsmanna Grindvíkinga eru Idolstjarnan Kalli Bjarni, Dagbjartur Einarsson útgerðarkóngur. . |
|
Spáin |
nr. |
Lið |
Stig |
1 |
-
|
-
|
2 |
-
|
-
|
3 |
-
|
-
|
4 |
-
|
-
|
5 |
-
|
-
|
6 |
-
|
-
|
7 |
-
|
-
|
8 |
-
|
-
|
9 |
-
|
-
|
10 |
-
|
-
|
11 |
- |
- |
12 |
Grindavík |
24 |
Um félagið |

Ungmennafélag Grindavíkur
Stofnað 1935
Titlar:
Deildabikarmeistarar: 2000
Búningar:
Grindavík
Aðalbúningur:
Gul treyja, bláar buxur, bláir sokkar
Varabúningur:
Hvít treyja, bláar buxur, hvítir sokkar
Opinber vefsíða:
UMFG.is |
Komnir og farnir |
Nýjir frá síðasta sumri: |
Magnús Þormar, frá Stjörnunni
Jóhann Helgason, frá Val
Zoran Stanenic frá Serbíu
Sasa frá Frakklandi
Fredrik Famiyhe frá Þýskalandi |
Farnir frá síðasta sumri: |
Óli Stefán Flóventsson í Fjölni
Helgi Már Helgason, í Reyni S.
Ivan Zgela, farinn heim
Ivan Firer, farinn heim
Mounir Ahandour, farinn heim
Paul McShane í Fram
Guðmundur Andri Bjarnason í Fjarðabyggð
Eyþór Atli Einarsson í Fjölni |
Koma til baka úr láni |
Einar Helgi Helgason úr GG
Hjörtur Pálsson úr GG
Sveinn Þór Steingrímsson úr Hamar
Þorfinnur Gunnlaugsson úr GG |
Leikmenn Grindavíkur |
nr. |
Nafn |
Staða |
- |
Magnús Þormar |
Markvörður |
- |
Óskar Pétursson |
Markvörður |
- |
Alexander V, Þórarinsson |
Miðjumaður |
- |
Andri Steinn Birgisson |
Miðjumaður |
- |
Áslaugur A. Jóhannsson |
Varnarmaður |
- |
Emil Daði Símonarson |
Sóknarmaður |
- |
Eysteinn Húni Hauksson |
Miðjumaður |
- |
Jóhann Helgason |
Miðjumaður |
- |
Jósef Kristinn Jósefsson |
Varnarmaður |
- |
Marko V, Stefánsson |
Miðjumaður |
- |
Orri Freyr Hjaltalín |
Miðjumaður |
- |
Ólafur Daði Hermannsson |
Varnarmaður |
- |
Óli Baldur Bjarnason |
Miðjumaður |
- |
Páll Guðmundsson |
Miðjumaður |
- |
Ray Anthony Jónsson |
Varnarmaður |
- |
Scott Mckenna Ramsay |
Framherji |
- |
Sveinn Þór Steingrímsson |
Miðjumaður |
- |
Vilmundur Þór Jónasson |
Varnarmaður |
- |
Þorfinnur Gunnlaugsson |
Varnarmaður |
- |
Sasa |
Framherji |
- |
Zoran Stanenic |
Varnarmaður |
- |
Fredrik Famiyhe |
Miðjumaður |
- |
Marinko Skaricic |
Varnarmaður |
Leikir Grindavíkur |
Dags: |
Tími |
Leikur |
10. maí |
14:00 |
KR - Grindavík |
15. maí |
19:15 |
Valur - Grindavík |
19. maí |
20:00 |
Grindavík - Fjölnir |
25. maí |
19:15 |
Breiðablik - Grindavík |
2. júní |
19:15 |
Grindavík - FH |
8. júní |
14:00 |
Fram - Grindavík |
15. júní |
16:00 |
Grindavík - Keflavík |
24. júní |
19:15 |
Fylkir - Grindavík |
29. júní |
16:00 |
Grindavík - HK |
7. júlí |
19:15 |
ÍA - Grindavík |
14. júlí |
19:15 |
Grindavík - Þróttur |
21. júlí |
19:15 |
Grindavík - KR |
27. júlí |
19:15 |
Grindavík - Valur |
7. ágúst |
19:15 |
Fjölnir - Grindavík |
11. ágúst |
19:15 |
Grindavík - Breiðablik |
17. ágúst |
19:15 |
FH - Grindavík |
24. ágúst |
18:00 |
Grindavík - Fram |
31. ágúst |
18:00 |
Keflavík - Grindavík |
13. sept |
16:00 |
Grindavík - Fylkir |
18. sept |
17:15 |
HK - Grindavík |
21. sept |
16:00 |
Grindavík - ÍA |
27. sept |
14:00 |
Þróttur - Grindavík |
|