Tottenham vill Eze - Belgi orðaður við Arsenal - Man Utd í viðræðum um Rabiot
   mán 14. júlí 2008 06:00
Magnús Már Einarsson
Garðar Jóhannsson skoraði tvö fyrir Fredikstad
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
Garðar Jóhannsson skoraði tvívegis fyrir Fredrikstad þegar að liðið sigraði Lilleström 4-0 í norsku úrvalsdeildinni í gær.

Garðar skoraði á annarri og 44.mínútu en hann var síðan tekinn af leikvelli á 81.mínútu.

Fredrikstad er sem stendur í toppsætinu í norsku deildinni með 26 stig, stigi á undan Stabæk.

Úrslit gærdagsins í Noregi:

Fredrikstad FK 4 - 0 Lillestrom SK
1-0 Garðar Jóhansson ('2)
2-0 T. Elyounoussi ('9)
3-0 A. Barsom ('31)
4-0 Garðar Jóhansson ('44)

Stromsgodset IF 1 - 3 Valerenga IF Oslo
1-0 S. Nystrom ('37)
1-1 B. Sæternes ('47)
1-2 B. Sæternes ('76)
1-3 B. Zajic ('78)

FK Bodo Glimt 2 - 2 Molde FK
0-1 M. Hoseth ('26)
1-1 S. Johansen ('51)
2-1 S. Johansen ('54)
2-2 José Mota ('73)

Stabaek IF 0 - 0 Viking Stavanger
Athugasemdir
banner
banner
banner