Heimild: Heimasíða KSÍ
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ úrskurðaði tvö þjálfara í bann á fundi sínum í gær. Jónas Hallgrímsson, þjálfari Völsungs var dæmdur í eins leiks bann vegna ummæla sinnaá Fótbolta.net 8. júlí síðastliðinn. Þá var knattspyrnudeild Völsungs sektuð um 20.000 krónur.
Einnig var þjálfari Tindastóls, Róbert Haraldsson, úrskurðaður í eins leiks bann vegna framkomu hans eftir leik Víðis og Tindastóls þann 12. júlí síðastliðinn. Knattspyrnudeild Tindastóls var ennfremur sektuð um 10.000 krónur.

- Jónas Hallgrímsson hættur með Völsung vegna dómgæslu!
- Jónas Hallgrímsson útskýrir afhverju hann hætti
- Yfirlýsing frá knattspyrnuráði Völsungs
- Yfirlýsing frá KSÍ vegna ummæla Jónasar Hallgrímssonar
- Jónas stendur við hvert einasta orð og hættir strax með Völsung
- Hætti í meistaraflokksráði Völsungs útaf yfirlýsingunni
- Leikmenn Völsungs vilja Jónas Hallgrímsson áfram
- Þórir Hákonarson: Brá við að sjá ummæli Jónasar
- Ákveðnum ummælum Jónasar vísað til aganefndar
- Jónas Hallgrímsson þakkar stuðninginn í yfirlýsingu
- Fagnaði með því að sýna bol með JÓNAS í hjarta
Athugasemdir