Íslenska landsliðið mætir Aserbaídsjan í vináttulandsleik á Laugardalsvelli klukkan 19:45 annað kvöld. Landsliðið kom saman í gær og æfði á Laugardalsvelli en hér að neðan má sjá myndir af æfingunni.
Athugasemdir