City horfir til Bruno og Reijnders - Chelsea vill Rodrygo - Leeds hyggst selja Meslier
   fös 29. ágúst 2008 16:14
Magnús Már Einarsson
Heimild: Heimasíða KSÍ 
U19 ára hópurinn sem mætir Norður-Írum
Kristinn Jónsson er í hópnum.
Kristinn Jónsson er í hópnum.
Mynd: Fótbolti.net - Hörður Snævar Jónsson
Framundan eru tveir vináttulandsleiki við Norður Íra hjá U19 karla og fara þeir leikir fram ytra 8. og 10. september. Kristinn Rúnar Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið 18 leikmenn fyrir þessa leiki.

Markmenn:
Vignir Jóhannesson Breiðablik
Trausti Sigurbjörnsson ÍA

Aðrir leikmenn:
Finnur Orri Margeirsson Breiðablik
Kristinn Jónsson Breiðablik
Kristinn Steindórsson Breiðablik
Björn Daníel Sverrisson FH
Hlynur Atli Magnússon Fram
Björn Jónsson Herenveen
Aaron Palomares HK
Björn Bergmann Sigurðarson ÍA
Þórarinn Ingi Valdimarsson ÍBV
Magnús Þórir Matthíasson Keflavík
Eggert Rafn Einarsson KR
Frans Elvarsson Njarðvík
Marko Valdimar Stefánsson Njarðvík
Sigurður Eyberg Guðlaugsson Selfoss
Viðar Örn Kjartansson Selfoss
Jóhann Laxdal Stjarnan
Athugasemdir
banner
banner