Breiðablik og ÍBV héldu lokahóf sitt um helgina. Hjá Breiðablik var Jóhann Berg Guðmundsson valin bestur en hann var einnig leikmaður leikmanna. Finnur Orri Margiersson var valin efnilegastur.
Hjá stelpunum var Harpa Þorsteinsdóttir valin best og Fanndís Friðriksdóttir efnilegust.
ÍBV hélt sitt hóf á föstudag og var Albert Sævarsson valinn bestur í karlaliðinu, Þórarinn Ingi Valdimarsson efnilegastur og Atli Heimisson varð markahæstur.
Saga Huld Helgadóttir var valin best hjá kvennaliði ÍBV og Kristín Erna Sigurlásdóttir var valin efnilegust en hún var einnig markahæst.
Vinsamlegast sendið tölvupóst á [email protected] ef þið hafið upplýsingar um verðlaunahafa á lokahófi hjá einhverju félagi.
Landsbankadeild karla:
FH:
Bestur: Davíð Þór Viðarsson
Efnilegastur: Hjörtur Logi Valgarðsson
Keflavík:
Bestur: Guðmundur Steinarsson
Efnilegastur: Jón Gunnar Eysteinsson
Fram:
Bestur: Auðun Helgason
Efnilegastur: Hjálmar Þórarinsson
Fjölnir:
Bestur: Gunnar Már Guðmundsson
Efnilegastur: Þórður Ingason
KR:
Bestur: Jónas Guðni Sævarsson
Efnilegastur: Guðmundur Reynir Gunnarsson
Grindavík:
Bestur: Scott Ramsay
Efnilegastur: Bogi Rafn Einarsson
Breiðablik:
Bestur: Jóhann Berg Guðmundsson
Efnilegastur: Finnur Orri Margeirsson
Fylkir:
Bestur: Valur Fannar Gíslason
Efnilegastur: Björn Orri Hermannsson
Þróttur R.:
Bestur: Dennis Danry
Efnilegastur: Rafn Andri Haraldsson
HK:
Bestur: Gunnleifur Gunnleifsson
Efnilegastur: Aaron Palomares
ÍA:
Bestur: Árni Thor Guðmundsson
Efnilegastur: Trausti Sigurbjörnsson
Landsbankadeild kvenna:
KR:
Best: Guðrún Sóley Gunnarsdóttir
Efnilegust: Ólöf Gerður Ísberg
Breiðablik:
Best: Harpa Þorsteinsdóttir
Efnilegust: Fanndís Friðriksdóttir
Þór/KA:
Best: Rakel Hönnudóttir
Keflavík:
Best: Elísabet Ester Sævarsdóttir
Efnilegust: Guðrún Ólöf Olsen
Fylkir:
Best: Laufey Björnsdóttir
Efnilegust: Sólveig Erlingsdóttir
HK/Víkingur:
Best: Ellen Bjarnadóttir
Efnilegust: Arna Kristjánsdóttir
Fjölnir:
Best: Kristrún Kristjánsdóttir
Efnilegust: Íris Ósk Valmundsdóttir
1.deild karla:
ÍBV:
Bestur: Albert Sævarsson
Efnilegastur: Þórarinn Ingi Valdimarsson
Stjarnan:
Bestur: Daníel Laxdal
Efnilegastur: Jóhann Laxdal
Selfoss:
Bestur: Sævar Þór Gíslason
Efnilegastur: Viðar Örn Kjartansson
KA:
Bestur: Arnar Már Guðjónsson
Efnilegastur: Haukur Heiðar Hauksson
Víkingur R.:
Bestur: Jimmy Hoyer
Efnilegastur: Halldór Smári Sigurðsson
Haukar:
Bestur: Þórhallur Dan Jóhannsson
Leiknir:
Bestur: Steinarr Guðmundsson
Efnilegastur: Aron Fuego Daníelsson
Þór:
Bestur: Atli Jens Albertsson
Efnilegastur: Gísli Páll Helgason
Víkingur Ó.:
Bestur: Einar Hjörleifsson
Efnilegstir: Brynjar Gauti Guðjónsson og Brynjar Kristmundsson
Njarðvík:
Bestur: Ingvar Jónsson
Efnilegastur: Alexander Magnússon
KS/Leiftur:
Bestur: Agnar Þór Sveinsson
Efnilegastur: Gabríel Reynisson
2.deild karla:
ÍR:
Bestur: Árni Freyr Guðnason
Efnilegastur: Davíð Már Stefánsson
Afturelding:
Bestur: Paul Clapson
Efnilegastur: Wentzel Steinarr Ragnarsson Kamban
Víðir:
Bestur: Knútur Rúnar Jónsson
Framtíðarleikmaðurinn: Sigurður Elíasson
Magni:
Bestur: Lászlo Szilágyi
Efnilegastur: Eiríkur Páll Aðalsteinsson
Grótta:
Bestur: Ögmundur Viðar Rúnarsson
Efnilegastur: Guðmundur Bragi Árnason
Tindastóll:
Bestur: Bjarki Már Árnason
Efnilegastur: Fannar Örn Kolbeinsson
Höttur:
Bestur: Anton Ástvaldsson
Efnilegastur: Garðar Már Grétarsson
Reynir S.:
Bestur: Jóhann Magni Jóhannsson
Efnilegastur: Aron Elís Árnason
Hamar:
Bestur: Ágúst Örlaugur Magnússon
Efnilegastur: Ingþór Björgvinsson
Völsungur:
Bestur: Kristján Óskarsson
3.deild karla:
Augnablik:
Bestur: Albert Guðmundsson
Álftanes:
Bestur: Andri Janusson
Efnilegastur: Birkir Freyr Hilmarsson
Berserkir:
Bestur: Davíð Halldórsson
BÍ/Bolungarvík:
Bestur: Goran Vujic
Efnilegastur: Andri Rúnar Bjarnason
Huginn:
Bestur: Jón Kolbeinn Guðjónsson
Hvíti riddarinn:
Bestur: Arnór Þrastarson
Efnilegastur: Sindri Már Kolbeinsson
KB:
Bestur: Ragnar Daði Jóhannsson
KFG:
Bestur: Halldór Ragnar Emilsson
Efnilegastur: Elvar Freyr Arnþórsson
KV:
Bestur: Sigurður Pétur Magnússon
Efnilegastur: Sveinbjörn Þorsteinsson
Sindri:
Bestur: Kristinn Guðlaugsson
Efnilegastur: Denis Cardaklija
Spyrnir:
Bestur: Stefán Ingi Björnsson
Efnilegastur: Brynjar Árnason
Ýmir:
Bestur: Ómar Ingi Guðmundsson
Efnilegastur: Samúel Arnar Kjartansson
Ægir:
Bestur: Atli Björn E Levy
Efnileagstur: Arnar Þór Ingólfsson
1.deild kvenna:
ÍBV
Best: Saga Huld Helgadóttir
Efnilegust: Kristín Erna Sigurlásdóttir
GRV:
Best: Guðrún Bentína Frímannsdóttir
Efnilegust: Anna Þórunn Guðmundsdóttir
Völsungur:
Best: Berglind Ósk Kristjánsdóttir
Haukar:
Best: Sara Björk Gunnarsdóttir
Höttur:
Best: Ingunn Hera Ármannsdóttir
Efnilegust: Alexandra Sveinsdóttir
Tindastóll:
Best: Hrafnhildur Guðnadóttir
Efnilegust: Snæbjört Pálsdótt
Þróttur:
Best: Ólína Kr. Sigurgeirsdóttir
Efnilegust: Kristrún Rose Rúnarsdóttir
Sindri:
Best: Sandra Sigmundsdóttir
Efnilegust: Árdís Drífa Birgisdóttir
Athugasemdir