Sendið okkur ykkar texta og við hvaða lag á að syngja hann á [email protected]. Við tökum saman alla textana og birtum svo hér á síðunni um miðjan dag á föstudag. Þá geta allir prentað út og verið tilbúnir á vellinum á laugardag.
Hér að neðan eru þrír slíkir textar. Þessi er sunginn er við sama lag og lag Patrick Vieira hjá Arsenal.
Áfram Ísland vo-o-ó, áfram Ísland vo-o-ó.
We almost won in France.
You Germans don´t stand a chance.
Áfram Ísland vo-o-ó, áfram Ísland vo-o-ó.
Þessi er sungin við jólalagið núna er Gunna á nýju skónum.
Nú er Eiður (eða einhver leikmaður) á nýju skónum því nú eru að koma mörk. Þjóðverjar sitja á botninum og skora engin mörk, skora engin mörk, skora engin mörk, Þjóðverjar sitja á botninum og skora engin mörk.
Þessi er sungin við gamla Terry Jacks slagarann Seasons in the Sun.
We have joy
We have fun
We have Joey Gudjonsson
He's got style but no hair
He is angry we don't care.
Nú verða allir að taka þátt, með ykkar framlagi náum við nægilega mörgum lögum til að yfirgnæfa þýsku áhorfendurna á laugardag.