Sane, Bruno og Zubimendi orðaðir við Arsenal - Útsendarar Liverpool fylgjast með Hato - Tilboði Man Utd í De Jong var hafnað
   mán 01. febrúar 2010 14:30
Magnús Már Einarsson
Heimild: Sky 
Mancini til AC Milan á láni frá Inter (Staðfest)
AC Milan hefur fengið brasilíska kantmanninn Amantino Mancini á láni frá nágrönnum sínum í Inter.

Mancini hafði áður verið orðaður við Marseille en hann verður núna á láni hjá AC Milan út tímabilið.

AC Milan og Inter hafa átt í viðræðum undanfarið og talið var að Marek Jankulovski myndi fara til Inter í skiptum fyrir Mancini.

Jankulovski er ennþá að hugsa málið og því er möguleiki á að hann verði orðinn leikmaður Inter áður en félagaskiptaglugginn lokar í kvöld.
Athugasemdir
banner
banner
banner