Stuðningsmaður Mexíkó hljóp inn á völlinn í upphafi síðari hálfleiks gegn Íslendingum í nótt. Stuðningsmaðurinn heilsaði meðal annars upp á leikmann Mexíkó áður en að öryggisvörður tók hann niður með kröftugri tæklingu eins og sjá má hér að neðan.
© Copyright 2002-2024 Fotbolti.net / Fotbolti Ehf.
All rights reserved.