Sex úrvalsdeildarfélög vilja liðsfélaga Hákonar - Ekitike eftirsóttur af Arsenal, Liverpool, Man Utd og Newcastle
Sölvi Geir: Akkúrat leikurinn sem þú vilt fá rétt fyrir mót
Óskar Hrafn um meiðsli Stefáns Árna: Eitthvað sem viðkemur leiknum sjálfum verður hjákátlegt
Jóhann Kristinn: Væri mjög barnalegt að skella skuldinni á það
Agla María spennt fyrir tímabilinu: Höfum sjaldan verið með jafn öflugan hóp
Siggi Höskulds: Hrikalega stoltur af liðinu að klára þetta
Meiðslavandræðin elta KA - „Var ekki parsáttur við Þórsarana"
Arnar Gunnlaugs: Ég er ekki að biðja ykkur um að vera þolinmóðir
Stefán Teitur: Nenni ekki að standa hérna og tala um það
Orri Steinn: Höldum því bara á milli okkar leikmanna og teymisins
Aron Einar: Skil strákana eftir tíu og þarf að bera ábyrgð á því
Arnór Ingvi hreinskilinn: Grautfúlt og hundlélegt
Sögur um margar breytingar á byrjunarliðinu - Hákon meiddur?
Orri Hrafn: Klárir í þá baráttu sem framundan er
Var í viðræðum við óvænt félag er Keflavík hafði samband - „Á alltaf að treysta innri tilfinningu"
Túfa: Þetta er ekki að gerast í fyrsta skipti
Árni Freyr: Auðvitað aðeins meiri orka hjá þeim í lokin
Sverri finnst gaman að taka þátt í nýjungum og fagnar því að Jói bætist við
Valgeir klár í að byrja - „Skemmtilegra að vera aðeins ofar á vellinum“
Stefán Teitur: Það var lítið sofið í flugvélinni
Benoný farinn að vekja athygli á Englandi - „Algjör draumur“
   fim 22. júlí 2010 22:27
Alexander Freyr Tamimi
Ólafur: Heyrðist meira í neikvæðu tuði en stuðningi
Ólafur var ekki nægilega sáttur með stuðningsmenn Blika í kvöld.
Ólafur var ekki nægilega sáttur með stuðningsmenn Blika í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
,,Við hefðum vissulgea viljað fara til Noregs í næstu viku en við nýttum ekki þau færi eða tækifæri sem við fengum til að gera það," sagði Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks í samtali við Fótbolta.net eftir 0-2 tap samanlagt gegn Motherwell í kvöld.

Þetta var í fyrsta sinn sem Breiðablik spilaði í Evrópukeppni og tapaði báðum leikjum með einu marki gegn eingu.

,,Í heildina er ég sáttur með spilamennskuna en ekki sáttur við úrslitin."

Ólafur var ósáttur með stuðningsmenn Breiðabliks og talaði við þá í miðjum leik.

,,Það er bara þannig að ég er að stjórna liðinu í leik og sé að menn eru að leggja sig 100 prósent fram og gera sitt besta. Lið sem í sumar þegar hingað er komið efst í deildinni og spila vel. Þá fannst mér alltof margir snillingar og alltof mikið neikvæðis tuð koma úr stúkunni."

Nánar er rætt við Ólaf í sjónvarpinu hér að ofan.
banner
banner
banner