Amorim gæti stigið frá borði ef slæmt gengi Man Utd heldur áfram - Bayern ætlar ekki að bjóða Sane hærri samning
   lau 31. ágúst 2002 00:00
Hafliði Breiðfjörð
Heimir Hallgrímssson þjálfar ÍBV í næstu leikjum.
Heimir Hallgrímsson aðstoðarþjálfari ÍBV mun taka við liðinu af Njáli Eiðssyni sem var sagt upp störfum sem aðalþjálfara liðssins í gær. Heimir mun stýra liðinu það sem eftir er af mótinu en hann hefur náð góðum árangri með kvennalið félagssins en upp á síðkastið hefur hann stjórnað 2.flokki félagssins. Heimir er aðeins 35 ára gamall.
Athugasemdir
banner