Díaz á förum frá Liverpool - Newcastle fær markvörð Burnley - Man City ætlar að losa sig við reynda leikmenn
   mið 29. september 2010 13:30
Magnús Valur Böðvarsson
Markahæstu leikmenn allra deilda hér á landi
Nína Ósk Kristinsdóttir var markahæsti leikmaður Íslands í sumar. Skoraði 27 mörk fyrir Keflavík
Nína Ósk Kristinsdóttir var markahæsti leikmaður Íslands í sumar. Skoraði 27 mörk fyrir Keflavík
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Bolvíkingurinn Andri Rúnar Bjarnason skoraði 22 mörk í deild og bikar
Bolvíkingurinn Andri Rúnar Bjarnason skoraði 22 mörk í deild og bikar
Mynd: Agl.is/Gunnar
Það gerði Ísfirðingurinn Guðmundur Atli Steinþórsson líka fyrir KFK.
Það gerði Ísfirðingurinn Guðmundur Atli Steinþórsson líka fyrir KFK.
Mynd: Fótbolti.net - Vilhjálmur Siggeirsson
Kristín Ýr fær gullskóinn í Pepsi deild kvenna.
Kristín Ýr fær gullskóinn í Pepsi deild kvenna.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Deildarkeppni á Íslandi er fromlega lokið í öllum deildum og hér að neðan má sjá markahæstu leikmenn allra deilda á Íslandi. Athygli vekur að mikið er um leikmenn af landsbyggðinni meðal þeirra markahæstu.

Pepsi deild Karla:
Gilles Mbang Ondo Grindavík 14 mörk
Alfreð Finnbogason Breiðablik 14 mörk
Atli Viðar Björnsson FH 14 mörk
Halldór Orri Björnsson Stjarnan 13 mörk
Kristinn Steindórsson Breiðablik 12 mörk
Guðjón Baldvinsson KR 10 mörk

Pepsi deild Kvenna:
Kristín Ýr Bjarnadóttir Valur 22 mörk
Mateja Zver Þór 16 mörk
Hallbera Gísladóttir Valur 15 mörk
Björk Gunnarsdóttir Valur 15 mörk
Rakel Hönnudóttir Þór 12 mörk

Markahæstu leikmenn 1.deildar karla
1. Aron Jóhannsson - Fjölnir 12 mörk
2. Ármann Pétur Ævarsson - Þór 12 mörk
3. Gary Martin - ÍA 10 mörk
4. Aron Már Smárason - Fjarðarbyggð 10 mörk
5. Pétur Georg Markan - Fjölnir 10 mörk

Markahæstu leikmenn 2.deildar karla
1. Andri Rúnar Bjarnason - Bí/Bolungarvík 19 mörk
2. Þorsteinn Már Ragnarsson - Víkingur Ó. 18 mörk
3. Stefán Þór Eyjólfsson - Höttur 14 mörk
4. Axel Ingi Magnússon - Hamar 12 mörk
5. Jóhann Magni Jóhannsson Reynir S. 11 mörk

Markahæstu leikmenn 3.deildar
1. Guðmundur Ármann Böðvarsson - Árborg 21 mark
2. Guðmundur Atli Steinþórsson - KFK 19 mörk
3. Stefán Ingi Gunnarsson - KB 16 mörk
4. Einar Guðnason - Berserkir 13 mörk

Markahæstu leikmenn 1.deildar kvenna
1. Nína Ósk Kristinsdóttir - Keflavík 27 mörk
2.Katrín Ýr Friðgeirsdóttir - Selfossi 25 mörk
3. Kristín Erla Sigurlásdóttir - ÍBV 22 mörk
4. Soffía Ummarin Kristinsdóttir - Þrótti R. 19 mörk
5. Margrét María Hólmarsdóttir - Þrótti R. 18 mörk

Vísa Bikar karla:
Guðmundur Atli Steinþórsson KFK 4 mörk
Ingi Þór Stefánsson Draupnir 4 mörk
Elfar Smári Sverrisson Álftanes 4 mörk
Alexandr Cekulajevs Víkingur Ó 4 mörk
Edin Besilja Víking Ó 4 mörk
Aron Jóhannsson Fjölnir 4 mörk
Viktor Örn Guðmundsson Víkingur R. 4 mörk
Björgólfur Takefusa KR 4 mörk
Matthías Vilhjálmsson FH 4 mörk
banner
banner
banner
banner