Kvaratskhelia orðaður við Man Utd og Liverpool - Moyes fyrsti kostur Everton - Man Utd blandar sér í baráttuna um Mbeumo
   þri 09. nóvember 2010 14:47
Hafliði Breiðfjörð
Heimild: Vefur KSÍ 
Leikstaðir og leikdagar U21 árs landsliðsins í Danmörku
Mynd: Fótbolti.net - Hörður Snævar Jónsson
Nú er búið að raða niður leikdögum og leikstöðum á Evrópumóti U21 árs landsliða sem fer fram í Danmörku á næsta ári.

Eins og áður kom fram hér á Fótbolta.net var Ísland dregið í riðil með Hvíta Rússlandi, Sviss og Danmörku.

Íslenska liðið hefur leik í Árósum 11. júní þar sem þeir mæta Hvíta Rússlandi en annars er leikjaplanið svona:

Leikir Íslands:
Laugardagur 11. júní Hvíta Rússland - Ísland Árósum
Þriðjudagur 14. júní Sviss - Ísland Álaborg
Laugardagur 18. júní Ísland - Danmörk Álaborg
banner
banner
banner