Liverpool og Man Utd skoða Kolo Muani - Rashford of dýr fyrir PSG - Tekur Heitinga við WBA?
Fram
3
1
Haukar
Tiago Fernandes '43 1-0
Tiago Fernandes '48 2-0
Fred Saraiva '62 3-0
3-1 Gunnar Gunnarsson '89
12.06.2018  -  19:15
Laugardalsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
Aðstæður: Skýjað en þurrt, hitastig 9 stig.
Dómari: Þorvaldur Árnason
Maður leiksins: Tiago Fernandes
Byrjunarlið:
1. Atli Gunnar Guðmundsson (m)
3. Unnar Steinn Ingvarsson
5. Sigurður Þráinn Geirsson ('89)
7. Guðmundur Magnússon (f)
9. Mihajlo Jakimoski
10. Orri Gunnarsson
10. Fred Saraiva ('71)
14. Hlynur Atli Magnússon
17. Kristófer Jacobson Reyes
20. Tiago Fernandes
23. Már Ægisson

Varamenn:
12. Halldór Sigurðsson (m)
2. Mikael Egill Ellertsson ('89)
9. Helgi Guðjónsson ('71)
15. Daníel Þór Bjarkason
19. Magnús Snær Dagbjartsson

Liðsstjórn:
Pedro Hipólito (Þ)
Daði Guðmundsson
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson
Bjarki Hrafn Friðriksson
Adam Snær Jóhannesson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@atlifugl Atli Arason
Skýrslan: Tiago Fernandes skýtur Fram upp í þriðja sæti Inkasso deildarinnar
Hvað réði úrslitum?
Tiago Fernandes gerði gæfumuninn í dag af öðrum leikmönnum Fram ólöstuðum. Var flottur á miðju Fram og skoraði þessi tvö mörk sem skildu liðin af, það fyrra stórglæsilegt.
Bestu leikmenn
1. Tiago Fernandes
Tiago var öflugur í kvöld og kórónaði leik sinn með þessum tveimur mörkum.
2. Guðmundur Magnússon
Guðmundur spilaði hlutverk í mörkum Fram í kvöld. Lagði upp eitt og tók þátt í flottu samspili sem bjó til þriðja markið. Var óheppinn að skora ekki sjálfur undir lok leiks.
Atvikið
Fyrsta mark leiksins rétt fyrir hálfleik frá Tiago Fernandes. Hörkumark með viðstöðulausi þrumuskoti utan teigs sem sendi Haukana niðurlútna inn í hálfleikinn.
Hvað þýða úrslitin?
Fram stekkur upp fyrir Hauka og er komið upp í þriðja sæti deildarinnar, með betri markatölu en Þór sem á þó leik til góða sem og önnur lið í kring.
Vondur dagur
Jökull Blængson var heppinn að fá ekki fleiri mörk á sig í dag og gæti prísað sig sælan að sleppa með þrjú. Ísak Atli hefur einnig átt betri daga í vörn Hauka.
Dómarinn - 8
Þorvaldur átti flottan leik. Lét leikinn flæða vel og var ekkert að flauta að óþörfu.
Byrjunarlið:
1. Jökull Blængsson (m)
Indriði Áki Þorláksson
4. Ísak Atli Kristjánsson
6. Gunnar Gunnarsson (f)
7. Haukur Ásberg Hilmarsson ('71)
9. Elton Renato Livramento Barros ('71)
11. Arnar Aðalgeirsson
13. Aran Nganpanya
16. Birgir Magnús Birgisson ('71)
17. Daníel Snorri Guðlaugsson
22. Davíð Ingvarsson

Varamenn:
12. Óskar Sigþórsson (m)
5. Arnar Steinn Hansson ('71)
6. Þórður Jón Jóhannesson
8. Þórhallur Kári Knútsson ('71)
14. Birgir Þór Þorsteinsson ('71)
21. Alexander Helgason
26. Álfgrímur Gunnar Guðmundsson

Liðsstjórn:
Kristján Ómar Björnsson (Þ)
Hilmar Rafn Emilsson
Hilmar Trausti Arnarsson
Árni Ásbjarnarson
Þórður Magnússon
Valdemar Geir Gunnarsson
Ríkarður Halldórsson
Sigurður Stefán Haraldsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: