BÍ/Bolungarvík
4
0
Tindastóll
Aaron Robert Spear
'36
1-0
Andri Rúnar Bjarnason
'47
2-0
Andri Rúnar Bjarnason
'55
3-0
Andri Rúnar Bjarnason
'65
4-0
Halldór Páll Hermannsson
'85
10.05.2014 - 14:00
Torfnesvöllur
1. deild karla 2014
Dómari: Þorvaldur Árnason
Torfnesvöllur
1. deild karla 2014
Dómari: Þorvaldur Árnason
Byrjunarlið:
1. Magnús Þór Gunnarsson
6. Kári Ársælsson
7. Sigurgeir Sveinn Gíslason
8. Viktor Júlíusson
9. Ólafur Atli Einarsson
('69)
9. Andri Rúnar Bjarnason
11. Aaron Robert Spear
('82)
13. Halldór Páll Hermannsson
15. Nikulás Jónsson
('75)
17. Andreas Pachipis
22. Elmar Atli Garðarsson
Varamenn:
12. Fabian Broich (m)
6. Hjalti Hermann Gíslason
('69)
18. Matthías Kroknes Jóhannsson
19. Pétur Bjarnason
20. Daníel Agnar Ásgeirsson
('82)
23. Gísli Rafnsson
('75)
30. Friðrik Þórir Hjaltason
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
Halldór Páll Hermannsson ('85)
Bí/Bolungarvík ekki í miklum vandræðum með bitlausa stóla
Leikmenn Bí/Bolungarvíkur áttu ekki í miklum vandræðum með lið Tindastóls í dag er liðin mættust á Torfnesvelli í fyrstu umferð 1. deildar karla.
Lið heimamanna er mikið breytt frá því í fyrra. Margir útlendingar eru horfnir á braut og í staðin hafa komið inn ungir og enfilegir leikmenn úr yngriflokka starfi félagsins, en alls voru 14 leikmenn í hóp fæddir 1993 eða seinna.
Leikurinn fór rólega af stað og voru bæði liðin að reyna að halda boltanum innan liðsins. Á 12. mínútu fékk Ólafur Atli EInarsson ágætis færi, en skaut rétt framhjá.
Á 36. mínútu skoraði Aaron Spear frábært mark þegar hann smurði boltanum í fjær hornið með utanfótarsnúningi eftir að hafa sólað 2-3 leikmenn gestanna.
1-0 var staðan í hálfleik en á 47. mínútu kom Andri Rúnar Bjarnason heimamönnum í 2-0 eftir frábæra sendingu frá Magnúsi Þór Gunnarssyni markverði. Andri Rúnar var aftur á ferðinni átta mínútum síðar þegar hann skoraði sitt annað mark eftir frábæran undirbúning hinns unga Viktors Júlíussonar.
Á 65. minútu tryggði Andri sér síðan þrennuna er hann tróð sér milli tveggja varnarmanna og setti blotann í markið milli lappa markvarðarins.
Í lok leiksins fékk Halldór Páll Hermannsson að líta rauða spjaldið fyrir tveggja fóta tæklingu.
Niðurstaðan 4-0 sigur Bí/Bolungarvíkur sem færir þeim toppsæti deildarinnar og sitja Tindastólsmenn þar með á botninum rétt eins og þeim hefur verið spáð.
Lið heimamanna er mikið breytt frá því í fyrra. Margir útlendingar eru horfnir á braut og í staðin hafa komið inn ungir og enfilegir leikmenn úr yngriflokka starfi félagsins, en alls voru 14 leikmenn í hóp fæddir 1993 eða seinna.
Leikurinn fór rólega af stað og voru bæði liðin að reyna að halda boltanum innan liðsins. Á 12. mínútu fékk Ólafur Atli EInarsson ágætis færi, en skaut rétt framhjá.
Á 36. mínútu skoraði Aaron Spear frábært mark þegar hann smurði boltanum í fjær hornið með utanfótarsnúningi eftir að hafa sólað 2-3 leikmenn gestanna.
1-0 var staðan í hálfleik en á 47. mínútu kom Andri Rúnar Bjarnason heimamönnum í 2-0 eftir frábæra sendingu frá Magnúsi Þór Gunnarssyni markverði. Andri Rúnar var aftur á ferðinni átta mínútum síðar þegar hann skoraði sitt annað mark eftir frábæran undirbúning hinns unga Viktors Júlíussonar.
Á 65. minútu tryggði Andri sér síðan þrennuna er hann tróð sér milli tveggja varnarmanna og setti blotann í markið milli lappa markvarðarins.
Í lok leiksins fékk Halldór Páll Hermannsson að líta rauða spjaldið fyrir tveggja fóta tæklingu.
Niðurstaðan 4-0 sigur Bí/Bolungarvíkur sem færir þeim toppsæti deildarinnar og sitja Tindastólsmenn þar með á botninum rétt eins og þeim hefur verið spáð.
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
2. Loftur Páll Eiríksson
6. Fannar Örn Kolbeinsson
9. Mark C Magee
11. Ívar Guðlaugur Ívarsson
15. Arnar Skúli Atlason
16. Konráð Freyr Sigurðsson
17. Benjamín Jóhannes Guðlaugarson
20. Kristinn Justiniano Snjólfsson
21. Jose Figura
('64)
23. Kári Eiríksson
('75)
Varamenn:
12. Stefán Árnason (m)
5. Bjarki Már Árnason
('75)
Liðsstjórn:
Óskar Smári Haraldsson (Þ)
Gul spjöld:
Rauð spjöld: