Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Valur
3
1
Breiðablik
Svava Rós Guðmundsdóttir '52 1-0
1-1 Telma Hjaltalín Þrastardóttir '64
Hildur Antonsdóttir '75 2-1
Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir '83 3-1
03.06.2014  -  19:15
Vodafonevöllurinn
Pepsi-deild kvenna 2014
Dómari: Jóhann Atli Hafliðason
Byrjunarlið:
12. Þórdís María Aikman (m)
2. Svava Rós Guðmundsdóttir ('70)
3. Pála Marie Einarsdóttir
6. Mist Edvardsdóttir
7. Hildur Antonsdóttir ('88)
8. Laufey Björnsdóttir
10. Elín Metta Jensen ('90)
14. Rebekka Sverrisdóttir
22. Dóra María Lárusdóttir
26. Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir
30. Katrín Gylfadóttir

Varamenn:
2. Þorgerður Einarsdóttir (m)
13. María Soffía Júlíusdóttir
15. Ingunn Haraldsdóttir
19. Hugrún Arna Jónsdóttir ('88)
22. Svana Rún Hermannsdóttir ('70)
24. Agnes Þóra Árnadóttir ('90)

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir ('87)
Hildur Antonsdóttir ('40)

Rauð spjöld:
@haflidib Hafliði Breiðfjörð
Valur vann toppslaginn við Breiðablik
Það var heldur betur stórleikur í Pepsi-deild kvenna í kvöld þegar Valur tók á móti Breiðabliki á Vodafonevellinum á Hlíðarenda. Leikar fóru svo að Valur vann leikinn 3-1 og fór í toppsæti deildarinnar.

Breiðablik byrjaði leikinn betur en tókst ekki að skora fyrir utan mark Telmu Hjaltalín Þrastardóttur sem var dæmt af vegna rangstöðu. Ekkert var skorað í hálfleiknum og því enn markalaust þegar flautað var til hálfleiks.

Það var meira fjör í síðari hálfleiknum og Valur komst yfir snemma með marki Svövu Rósar Guðmundsdóttur. Svava Rós átti ekki einu sinni að spila leikinn en kom óvænt í byrjunarliðið í stað Rakelar Logadóttur og þakkaði tækifærið pent.

Telma Hjaltalín jafnaði metin gegn sínum gömlu félögum eftir klukkutíma leik en tíu mínútum síðar kom Hildur Antonsdóttir Val aftur yfir. Ólína G. Viðarsdóttir gulltryggði svo sigurinn þegar sjö mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma með skalla eftir aukaspyrnu Dóru Maríu Lárusdóttur. Sonný Lára Þráinsdóttir markvörður Blika hafði hendur á boltanum en missti hann innfyrir.

Lokatölur 3-1 fyrir Val sem náðu þarna í mikilvæg stig í toppbaráttu deildarinnar.
Byrjunarlið:
Fjolla Shala
Sonný Lára Þráinsdóttir
Telma Hjaltalín Þrastardóttir
3. Hlín Gunnlaugsdóttir ('67)
6. Aldís Kara Lúðvíksdóttir ('67)
7. Hildur Sif Hauksdóttir
10. Jóna Kristín Hauksdóttir
13. Ásta Eir Árnadóttir (f) ('80)
22. Rakel Hönnudóttir
23. Fanndís Friðriksdóttir
28. Guðrún Arnardóttir

Varamenn:
3. Arna Dís Arnþórsdóttir
4. María Rós Arngrímsdóttir
10. Berglind Björg Þorvaldsdóttir ('67)
25. Ingibjörg Sigurðardóttir ('80)
27. Sandra Sif Magnúsdóttir

Liðsstjórn:
Ragna Björg Einarsdóttir
Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: