Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Fylkir
2
0
Valur
Lucy Gildein '63 1-0
Sæunn Sif Heiðarsdóttir '92 2-0
01.09.2014  -  18:00
Fylkisvöllur
Pepsi-deild kvenna 2014
Dómari: Sigurður Ingi Magnússon
Byrjunarlið:
25. Þóra Björg Helgadóttir (m)
Tinna Bjarndís Bergþórsdóttir
4. Carys Hawkins
5. Anna Björg Björnsdóttir
7. Rut Kristjánsdóttir
8. Hulda Hrund Arnarsdóttir
15. Lovísa Sólveig Erlingsdóttir
18. Jasmín Erla Ingadóttir ('83)
22. Lucy Gildein ('89)
23. Hrafnhildur Hekla Eiríksdóttir
24. Eva Núra Abrahamsdóttir

Varamenn:
1. Eva Ýr Helgadóttir (m)
6. Sæunn Sif Heiðarsdóttir ('89)
15. Signý Sjöfn Rúnarsdóttir
18. Rakel Leifsdóttir
19. Aníta Björk Axelsdóttir ('83)
29. Sunneva Sjöfn Höskuldsdóttir

Liðsstjórn:
Rakel Jónsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@ Karitas Þórarinsdóttir
Sanngjarn sigur Fylkis á Val í kvöld
Fylkir fékk Val frá Hlíðarenda í Lautina í kvöld.

Völlurinn var blautur og mikil barátta einkenndi leikinn, mikið var um tæklingar en þær fóru þó flestar sómasamlega fram.

Leikurinn byrjaði rólega, bæði lið að sækja en mikið um hálfsóknir og hálffæri og það var það mesta sem liðin buðu upp á í fyrri hálfleik.

Fyrri hálfleikurinn gaf til kynna að sá seinni yrði hnífjafn en þá settu Fylkisstelpur í gír og áttu nokkuð af hættulegum færum og í nokkrum af þeim fór Birna Kristjáns í marki Vals á kostum.

Fylkir átti seinni hálfleikinn og Lucy Gildein sem hefur látið mikið fyrir sér fara í seinni umferðinni skoraði fyrsta mark leiksins en þá var hún stödd inn í markmannsboxinu og setti boltann í slána og inn.

Gildein fór heldur betur í gang þarna og nokkur hættulega ógnandi færi ásamt Carys Hawkins.

Valur átti fáar sóknir í seinni hálfleik og ef það var ekki vörn Fylkis sem stoppaði þær að þá var það Þóra Helgadóttir í markinu sem var alltaf tilbúin.

Sæunn Sif kom svo sjóðandiheit af bekknum á 89. mínútu og stuttu síðar var hún búin að skora annað mark Fylkis og sitt fyrsta mark fyrir félagið.

Sanngjarn sigur hjá Fylki þar sem sóknar- og varnarleikur þeirra héldust vel í hendur.
Byrjunarlið:
1. Birna Kristjánsdóttir (m)
2. Svava Rós Guðmundsdóttir
7. Hildur Antonsdóttir
8. Laufey Björnsdóttir
10. Elín Metta Jensen
11. Hallbera Guðný Gísladóttir (f) ('68)
19. Hugrún Arna Jónsdóttir ('86)
20. Gígja Valgerður Harðardóttir
22. Dóra María Lárusdóttir
26. Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir
40. Málfríður Erna Sigurðardóttir ('46)

Varamenn:
2. Þorgerður Einarsdóttir (m)
6. Mist Edvardsdóttir ('46)
7. Rakel Logadóttir
16. Katla Rún Arnórsdóttir
18. Málfríður Anna Eiríksdóttir ('68)
19. Selma Dögg Björgvinsdóttir

Liðsstjórn:
Kristín Ýr Bjarnadóttir

Gul spjöld:
Hildur Antonsdóttir ('40)

Rauð spjöld: