ÍA
1
1
Víkingur R.
Þórður Þorsteinn Þórðarson
'17
, sjálfsmark
0-1
Garðar Gunnlaugsson
'42
1-1
17.05.2015 - 19:15
Norðurálsvöllurinn
Pepsi-deild karla 2015
Aðstæður: Völlurinn góður en töluverður vindur
Dómari: Guðmundur Ársæll Guðmundsson
Áhorfendur: 920
Maður leiksins: Milos Zivkovic
Norðurálsvöllurinn
Pepsi-deild karla 2015
Aðstæður: Völlurinn góður en töluverður vindur
Dómari: Guðmundur Ársæll Guðmundsson
Áhorfendur: 920
Maður leiksins: Milos Zivkovic
Byrjunarlið:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
Arnar Már Guðjónsson
Teitur Pétursson
('67)
Ármann Smári Björnsson
('77)
Albert Hafsteinsson
Arnór Snær Guðmundsson
2. Þórður Þorsteinn Þórðarson
10. Jón Vilhelm Ákason
('87)
13. Arsenij Buinickij
23. Ásgeir Marteinsson
32. Garðar Gunnlaugsson
Varamenn:
8. Hallur Flosason
('87)
10. Steinar Þorsteinsson
20. Gylfi Veigar Gylfason
('77)
27. Darren Lough
('67)
31. Marko Andelkovic
Liðsstjórn:
Páll Gísli Jónsson
Ingimar Elí Hlynsson
Gul spjöld:
Arnar Már Guðjónsson ('89)
Rauð spjöld:
Skýrslan: Fjörugt jafntefli uppi á Skipaskaga í kvöld
Hvað réði úrslitum?
Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Skagamenn áttu mun hættulegri færi í þeim seinni. Þeir fundu mun betri takt í sóknarleiknum og áttu mörg góð færi. Víkingar voru óheppnir að skora ekki undir lok leiksins með skyndisóknum.
Bestu leikmenn
1. Milos Zivkovic (Víkingur R)
Maður leiksins. Átti stórleik í vörn gestanna og stjórnaði henni með harðri hendi. Stöðvaði ófáar sóknarlotur Skagamanna.
2. Ásgeir Marteinsson (ÍA)
Stóð sig vel í leiknum. Hóf margar góðar sóknir heimamanna og var að skapa fyrir samherja sína.
Atvikið
Markið sem Igor Taskovic skorar í uppbótartíma en er dæmt af vegna brots á markverði ÍA. Víkingar voru alls ekki sáttir með dómara leiksins þá.
|
Hvað þýða úrslitin?
Fyrir heimamenn eru þetta tvö glötuð stig eftir að hafa verið betri aðilinn stóran hluta seinni hálfleiks en á móti gæti stigið reynst dýrmætt í fallbaráttunni þegar upp er staðið. Fyrir Víkinga eru þetta vond úrslit enda ætla þeir sér að vera í toppbaráttunni í sumar og þá mega þeir ekki misstíga sig í svona leikjum.
Vondur dagur
Arsenij Buinickij má hugsa sinn gang eftir þennan leik. Hann hefði getað skorað þrennu ef hann hefði nýtt þau dauðafæri sem hann fékk. Slíkt er dýrkeypt fyrir lið sem búist er við að verði í fallbaráttu í sumar.
Dómarinn - 7.5
Leikmenn og áhorfendur voru stundum ósáttir með ákvarðanir dómarans en heilt yfir átti hann ágætan leik.
|
Byrjunarlið:
12. Denis Cardaklija (m)
Stefán Þór Pálsson
3. Ívar Örn Jónsson
4. Igor Taskovic
9. Haukur Baldvinsson
('37)
10. Rolf Glavind Toft
('71)
11. Dofri Snorrason
('62)
16. Milos Zivkovic
20. Pape Mamadou Faye
22. Alan Lowing
24. Davíð Örn Atlason
Varamenn:
12. Halldór Smári Sigurðsson
12. Kristófer Karl Jensson
15. Andri Rúnar Bjarnason
('71)
21. Arnþór Ingi Kristinsson
('62)
23. Finnur Ólafsson
27. Tómas Guðmundsson
29. Agnar Darri Sverrisson
('37)
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Ívar Örn Jónsson ('90)
Rauð spjöld: