Fylkir
1
3
KR
0-1 Sören Frederiksen '6
Albert Brynjar Ingason '22 1-1
1-2 Skúli Jón Friðgeirsson '35
1-3 Þorsteinn Már Ragnarsson '90
20.05.2015  -  20:00
Fylkisvöllur
Pepsi-deild karla 2015
Aðstæður: Völlurinn lítur nokkuð vel út. Svolítið hvasst og kalt.
Dómari: Þóroddur Hjaltalín
Áhorfendur: 1190
Byrjunarlið:
Bjarni Þórður Halldórsson
Oddur Ingi Guðmundsson ('87)
Daði Ólafsson
2. Ásgeir Eyþórsson
4. Tonci Radovinkovic
8. Ragnar Bragi Sveinsson (f) ('79)
10. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
14. Albert Brynjar Ingason (f)
20. Stefán Ragnar Guðlaugsson
22. Davíð Einarsson ('64)
24. Elís Rafn Björnsson

Varamenn:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
7. Ingimundur Níels Óskarsson ('79)
10. Andrés Már Jóhannesson ('64)
11. Kjartan Ágúst Breiðdal
21. Kolbeinn Birgir Finnsson ('87)
49. Ásgeir Örn Arnþórsson

Liðsstjórn:
Kristján Hauksson

Gul spjöld:
Daði Ólafsson ('10)
Andrés Már Jóhannesson ('74)
Albert Brynjar Ingason ('81)

Rauð spjöld:
@ Jóhann Ingi Hafþórsson
Skýrslan: KR-ingar nýttu færin betur og uppskáru þrjú stig
Hvað réði úrslitum?
KR-ingar nýttu færin sín einfaldlega betur. Fylkir fékk ekki síður færi til að skora jafn mikið ef ekki meira en KR en gékk ekki nógu vel að skora. Þeir skoruðu mark í stöðunni 2-1 sem var dæmt af og spilaði það inn í.
Bestu leikmenn
1. Skúli Jón Friðgeirsson
Skúli er búinn að vera mjög góður með KR-liðinu, í það minnsta í síðustu tveimur leikjum. Hann stýrir vörn KR mjög vel. Hann kórónaði svo góðan leik með marki.
2. Albert Brynjar Ingason
Hætti aldrei að berjast og hlaupa og var ógnandi. Hann skoraði gott mark og var langbesti maður Fylkis í dag. Albert Brynjar mun skora helling í sumar, spilar hann svona.
Atvikið
Það er bara eitt sem kemur til greina. Andrés Már skorar mark í stöðunni 2-1 sem var dæmt af. Það voru afar fáir, aðrir en Þóroddur Hjaltalín þar að segja sem sáu ástæðu til að dæma þarna og var Ási Arnars, þjálfari Fylkis, mjög svekktur með þennan dóm eftir leik. Þarna hefði staðan átt að vera 2-2 og leikurinn allt annar.
Hvað þýða úrslitin?
Fylkir tapar sínum fyrsta leik í sumar og er byrjunin þeirra engan vegin jafn góð og vonast var til. Það voru miklar væntingar bundnar við Fylki í sumar og fara þeir ekki nógu vel af stað. KR er búið að vinna tvo leiki í röð og virðast vera komnir á fína siglingu undir Bjarna Guðjóns. Þetta lið gæti náð ansi langt í sumar.
Vondur dagur
Þóroddur Hjaltalín var slakasti maður vallarins í dag. Hann var afar hliðhollur gestunum, þá sérstaklega í síðari hálfleik.
Dómarinn - 4
Þóroddur átti alls ekki sinn besta dag. Hann dæmdi fyrri hálfleikinn ágætlega en var afar hliðhollur KR í þeim síðari. Hann dæmdi mark sem hefði átt að standa sem og fleiri afar furðulegir dómar sem KR liðið fékk sér í vil. Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fylkis var ekki sáttur í viðtali í leikslok.
Byrjunarlið:
1. Stefán Logi Magnússon (m)
Pálmi Rafn Pálmason
3. Rasmus Christiansen
4. Gonzalo Balbi Lorenzo
6. Gunnar Þór Gunnarsson
7. Skúli Jón Friðgeirsson
7. Gary Martin ('56)
8. Jónas Guðni Sævarsson
19. Sören Frederiksen ('77)
20. Jacob Toppel Schoop
22. Óskar Örn Hauksson (f) ('86)

Varamenn:
13. Sindri Snær Jensson (m)
2. Grétar Sigfinnur Sigurðarson ('86)
8. Þorsteinn Már Ragnarsson ('56)
11. Almarr Ormarsson ('77)
16. Kristinn Jóhannes Magnússon
18. Aron Bjarki Jósepsson
23. Guðmundur Andri Tryggvason

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Sören Frederiksen ('63)
Gonzalo Balbi Lorenzo ('76)

Rauð spjöld: