Man Utd líklegast að fá Olise - Man Utd til í að hlusta á tilboð í Rashford - Juve leiðir kapphlaupið um Greenwood
BÍ/Bolungarvík
1
3
Þór
0-1 Sveinn Elías Jónsson '15
0-2 Ármann Pétur Ævarsson '64 , víti
0-3 Sigurður Marinó Kristjánsson '73
Joseph Thomas Spivack '76 1-3
23.05.2015  -  14:00
Torfnesvöllur
1. deild karla 2015
Aðstæður: 7 stiga hiti og örlítil gola
Dómari: Gunnar Sverrir Gunnarsson
Byrjunarlið:
12. Fabian Broich (m)
3. Calvin Oliver Crooks
4. José Carlos Perny Figura
5. Loic Mbang Ondo
7. Sigurgeir Sveinn Gíslason
11. Joseph Thomas Spivack
15. Nikulás Jónsson ('65)
17. Ásgeir Frank Ásgeirsson ('74)
21. Rodchil Junior Prevalus
22. Elmar Atli Garðarsson
23. Magnús Pétur Bjarnason ('80)

Varamenn:
1. Daði Freyr Arnarsson
9. David Cruz Fernandez ('80)
13. Sigþór Snorrason
14. Aaron Walker ('65)
16. Daniel Osafo-Badu ('74)
19. Pétur Bjarnason
30. Friðrik Þórir Hjaltason

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
José Carlos Perny Figura ('20)

Rauð spjöld:
@ThorirKarls Þórir Karlsson
Skýrslan: Þórsarar einfaldlega betri
Hvað réði úrslitum?
Þór var einfaldlega bara betra liðið og var vörnin hjá BÍ/Bolungarvík í miklu basli.
Bestu leikmenn
1. Sveinn Elías Helgason
Skoraði fyrsta mark leiksins og hefði getað skorað fleiri. Var alltaf hættulegur og átti flottan leik.
2. Ármann Pétur Ævarsson
Var flottur á miðjunni og skoraði sitt annað mark í sumar.
Atvikið
Vestfirðingar voru vel inni í leiknum þar til Fabian Broich fékk dæmda á sig vítaspyrnu. Fabian kýldi Jóhann Helga þegar hann ætlaði að kýla boltann í burtu og eftir það var aldrei spurning um það hvoru meginn sigurinn myndi enda.
Hvað þýða úrslitin?
Þórsarar eru komnir með 6 stig eftir að hafa unnið sinn annan leik í röð og þeir ætla klárlega að vera með í baráttunni í sumar um sæti í Pepsi-deildinni. BÍ/Bolungarvík eiga aftur á móti langt sumar framundan en Vestfirðingar náðu þó að skora í dag.
Vondur dagur
Lið BÍ/Bolungarvíkur átti í heild sinni vondan dag og þá sérstaklega vörnin. Gáfu boltann oft frá sér á hættulegum stöðum og kom fyrsta markið eftir mistök vinstri bakvarðarins, Calvin Crooks.
Dómarinn - 8
Gerði í rauninni engin mistök. Dæmi vítaspyrnu sem var réttur dómur og lét leikinn fljóta vel.
Byrjunarlið:
Sveinn Elías Jónsson
Sandor Matus
2. Gísli Páll Helgason
3. Balázs Tóth
5. Loftur Páll Eiríksson
6. Ármann Pétur Ævarsson
8. Jónas Björgvin Sigurbergsson ('71)
9. Jóhann Helgi Hannesson (f) ('66)
11. Kristinn Þór Björnsson
17. Halldór Orri Hjaltason
99. Gunnar Örvar Stefánsson ('55)

Varamenn:
Reynir Már Sveinsson ('55)
10. Sigurður Marinó Kristjánsson ('71)
16. Kristinn Þór Rósbergsson ('66)
20. Guðmundur Óli Steingrímsson

Liðsstjórn:
Orri Sigurjónsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: