Gomes, Lookman og Kolo Muani orðaðir við Man Utd - Trossard fær launahækkun - Brownhill í ítalska boltann?
Fjölnir
2
0
ÍA
Bergsveinn Ólafsson '16 1-0
Þórir Guðjónsson '63 2-0
31.05.2015  -  19:15
Fjölnisvöllur
Pepsi-deild karla 2015
Aðstæður: Sól, smá vindur og heiðskýrt.'
Dómari: Garðar Örn Hinriksson
Áhorfendur: 1115
Byrjunarlið:
12. Þórður Ingason (m)
Ólafur Páll Snorrason
Gunnar Már Guðmundsson
3. Bergsveinn Ólafsson (f)
3. Daniel Ivanovski
7. Viðar Ari Jónsson
9. Þórir Guðjónsson ('83)
10. Aron Sigurðarson
16. Guðmundur Böðvar Guðjónsson ('24)
23. Emil Pálsson
29. Guðmundur Karl Guðmundsson (f) ('60)

Varamenn:
7. Birnir Snær Ingason
15. Haukur Lárusson
18. Mark Charles Magee ('83)
19. Arnór Eyvar Ólafsson ('24)
22. Ragnar Leósson ('60)
28. Hans Viktor Guðmundsson

Liðsstjórn:
Steinar Örn Gunnarsson

Gul spjöld:
Viðar Ari Jónsson ('59)
Þórir Guðjónsson ('76)
Aron Sigurðarson ('91)

Rauð spjöld:
@mattimatt Matthías Freyr Matthíasson
Skýrslan: Furðumark í Voginum
Hvað réði úrslitum?
Fjölnismenn voru einfaldlega beittari og ákveðnari í sínum aðgerðum. Einhvernveginn er kannski hægt að segja klisjuna að þeim langaði meira í sigurinn. Skagamenn mættu ekki til leiks fyrr en eftir c.a. 40 mínútur en það var bara of lítið og of seint
Bestu leikmenn
1. Þórir Guðjónsson
Þórir var sívinnandi í leiknum og skoraði gott mark. Góður leikur hjá góðum leikmanni.
2. Aron Sigurðarson
Aron er einhvernveginn alltaf hættulegur þegar hann fær boltann og með deadly skotfót. Átti fínan leik í dag.
Atvikið
Seinna mark Fjölnis. Fyrrum skagamaðurinn Ragnar Leósson átti furðu sendingu langt fram völlinn. Boltinn skoppar yfir varnarmann og Þórir Guðjónsson kom boltanum í netið í fyrstu snertingu.
Hvað þýða úrslitin?
Fjölnismenn eru á góðu róli og eru í efri hlutanum og hljóta að vera nokkuð sáttir með gengið það sem af er. Þetta er klárlega eitthvað til að byggja á. Skagamenn eru aftur á móti í mikilli leit að sigri og einnig í mikilli leit að markaskorara.
Vondur dagur
Frasinn ,,skagamenn skagamenn skoruðu mörkin" á svo sannarlega ekki við á Akranesi í dag. Þeir þurfa nauðsynlega á sóknarmanni að halda sem skorar mörk. Arsenji hefur ekki sýnt það sem búist var við af honum. Garðar Gunnlaugsson er meiddur og ekki vitað hver á að leysa hann af. Einnig átti Ásgeir Marteins afleitan leik. Erfitt að útskýra það afhverju hann eigi sæti skilið í byrjunarliðinu miðað við leikinn í kvöld og það sem hann hefur sýnt það sem af er móti.
Dómarinn - 6,5
Garðar Örn var bara ágætur í dag. Engin afdrífarík mistök gerð og hafði ágætis stjórn á leiknum
Byrjunarlið:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
Arnar Már Guðjónsson
Ármann Smári Björnsson
Albert Hafsteinsson ('46)
Arnór Snær Guðmundsson
2. Þórður Þorsteinn Þórðarson
10. Jón Vilhelm Ákason
13. Arsenij Buinickij
23. Ásgeir Marteinsson ('77)
27. Darren Lough
31. Marko Andelkovic

Varamenn:
3. Sindri Snæfells Kristinsson
8. Hallur Flosason ('46)
19. Eggert Kári Karlsson ('77)
20. Gylfi Veigar Gylfason

Liðsstjórn:
Páll Gísli Jónsson
Teitur Pétursson
Ingimar Elí Hlynsson

Gul spjöld:
Albert Hafsteinsson ('41)
Ásgeir Marteinsson ('49)

Rauð spjöld: