Gomes, Lookman og Kolo Muani orðaðir við Man Utd - Trossard fær launahækkun - Brownhill í ítalska boltann?
FH
2
1
HK
0-1 Guðmundur Atli Steinþórsson '5 , víti
Steven Lennon '33 1-1
Þórarinn Ingi Valdimarsson '45 2-1
03.06.2015  -  19:15
Kaplakrikavöllur
Borgunarbikar karla
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Byrjunarlið:
1. Róbert Örn Óskarsson (m)
Samuel Lee Tillen
Davíð Þór Viðarsson
4. Pétur Viðarsson
6. Sam Hewson
7. Steven Lennon
11. Atli Guðnason
20. Kassim Doumbia
22. Jeremy Serwy
23. Brynjar Ásgeir Guðmundsson
23. Þórarinn Ingi Valdimarsson ('66)

Varamenn:
16. Jón Ragnar Jónsson
17. Atli Viðar Björnsson
21. Böðvar Böðvarsson
28. Sigurður Gísli Snorrason
45. Kristján Flóki Finnbogason ('66)

Liðsstjórn:
Kristján Finnbogi Finnbogason
Bjarni Þór Viðarsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@haflidib Hafliði Breiðfjörð
Skýrslan: HK gaf FH leik í Krikanum
Hvað réði úrslitum?
Þrátt fyrir að FH hafi ekki verið á góðum degi er fullt af mönnum í liðinu sem kunna að klára fótboltaleiki og gerðu það í dag. HK liðið samt vel skipulagt og hefði vel getað fengið meira út úr leiknum.
Bestu leikmenn
1. Davíð Þór Viðarsson, FH
Traustur á miðjunni í FH liðinu og hefur líklega verið besti leikmaður liðsins í sumar. Liðsfélagarnir voru ekki á sama standard í dag.
2. Guðmundur Atli Steinþórsson, HK
Flottur framherji sem byrjaði með látum með því að fiska víti og skora svo sjálfur úr því. Óheppinn að skora ekki aftur þegar hann dró Róbert út úr markinu og setti yfir hann og yfir markið líka.
Atvikið
Það skiptir ekki bara máil að skora mörk heldur hvenær þau eru skoruð. FH komst yfir á lokamínútu fyrri hálfleiks og það mark Þórarinns Inga Valdimarssonar dugði til sigurs í dag.
Hvað þýða úrslitin?
FH er komið í 16 liða úrslitin og verður því í skálinni góðu þegar dregið verður í 32 liða úrslitin á föstudaginn. HK getur samt vel við unað eftir þennan leik, voru vel skipulagðir og hefðu vel getað fengið meira út úr þessu hefðu hlutirnir fallið örlítið með þeim.
Vondur dagur
Þó svo þrjú mörk hafi komið í leikinn og sláarskot var hann aldrei nein alvöru skemmtun fyrir áhorfendur sem máttu sætta sig við daufan síðari hálfleik.
Dómarinn - 6
Sá ekki þegar Steven Lennon sparkaði í Davíð Magnússon leikmann HK eða lét ógert að refsa fyrir það.
Byrjunarlið:
1. Beitir Ólafsson (m)
4. Leifur Andri Leifsson (f) ('57)
5. Guðmundur Þór Júlíusson (f)
9. Davíð Magnússon
11. Axel Kári Vignisson
13. Jón Gunnar Eysteinsson
14. Einar Logi Einarsson
18. Guðmundur Atli Steinþórsson
20. Árni Arnarson ('78)
21. Andri Geir Alexandersson
23. Ágúst Freyr Hallsson ('57)

Varamenn:
12. Stefán Ari Björnsson (m)
6. Birgir Magnússon
6. Birkir Valur Jónsson
7. Aron Þórður Albertsson ('57)
8. Magnús Otti Benediktsson
10. Guðmundur Magnússon ('57)
22. Jón Dagur Þorsteinsson ('78)

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Davíð Magnússon ('72)

Rauð spjöld: