Gomes, Lookman og Kolo Muani orðaðir við Man Utd - Trossard fær launahækkun - Brownhill í ítalska boltann?
Breiðablik
2
0
Fjölnir
Oliver Sigurjónsson '38 1-0
Arnór Sveinn Aðalsteinsson '70 2-0
13.07.2015  -  20:00
Kópavogsvöllur
Pepsi-deild karla 2015
Aðstæður: Frábært fótboltaveður, logn og rigning.
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Áhorfendur: 1235
Maður leiksins: Damir Muminovic
Byrjunarlið:
Gunnleifur Gunnleifsson
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f) ('85)
8. Arnþór Ari Atlason
10. Atli Sigurjónsson ('93)
15. Davíð Kristján Ólafsson ('73)
19. Kristinn Jónsson
30. Andri Rafn Yeoman

Varamenn:
24. Aron Snær Friðriksson (m)
11. Gísli Eyjólfsson ('85)
13. Sólon Breki Leifsson ('93)
19. Gunnlaugur Hlynur Birgisson
21. Guðmundur Friðriksson
21. Viktor Örn Margeirsson

Liðsstjórn:
Olgeir Sigurgeirsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@grjotze Gunnar Birgisson
Skýrslan: Grænir og glaðir Kópavogsbúar
Hvað réði úrslitum?
Breiðablik unnu þennan leik einfaldlega á gæðunum einum saman. Færi á báða bóga í upphafi leiks og Fjölnismenn hefðu auðveldlega getað komist yfir, en eftir að aukaspyrna Olivers datt þá sigldu Blikar þessu auðveldlega heim.
Bestu leikmenn
1. Damir Muminovic
Frábær leikur hjá hafsetninum knáa, löngu sendingarnar hans upp völlinn eru algjör sturlun og hann skilaði þeim nokkrum í dag sem sköpuðu oft á tíðum mikla hættu, var með góðar gætur á sóknarmönnum Fjölnis ásamt Elfari Frey.
2. Atli Sigurjónsson
Hér gæti verið að ekki allir séu sammála en mér fannst vinnusemin og frábært auga Atla fyrir spili vera að gefa Blikum mikið í leiknum í kvöld. Duglegur fram og tilbaka á miðsvæðinu og gaf ekkert eftir.
Atvikið
Maggi Bö tók sig til og málaði hluta vallarins í hálfleik og tafði það að Ívar Orri flautaði til upphafs síðari hálfleiks meðal annars. Alvöru dedication hjá Bö-vélinni þarna.
Hvað þýða úrslitin?
Breiðablik ríghalda í toppliðin á meðan Fjölnir fjarlægjast þennan pakka sem er að myndast þarna efst.
Vondur dagur
Ragnar Leósson átti vægast sagt dapran leik og vill sennilega gleyma þessum leik sem fyrst. Var tekinn út snemma í síðari hálfleik.
Dómarinn - 8
Flottur leikur heilt yfir hjá Ívari Orra, hafði góða stjórn á leiknum.
Byrjunarlið:
12. Þórður Ingason (m)
Gunnar Már Guðmundsson
3. Bergsveinn Ólafsson (f)
6. Atli Már Þorbergsson
7. Viðar Ari Jónsson
9. Þórir Guðjónsson
10. Aron Sigurðarson
16. Guðmundur Böðvar Guðjónsson ('77)
19. Arnór Eyvar Ólafsson
22. Ragnar Leósson ('68)
29. Guðmundur Karl Guðmundsson (f) ('61)

Varamenn:
3. Illugi Þór Gunnarsson ('77)
5. Torfi Tímoteus Gunnarsson
7. Birnir Snær Ingason ('68)
10. Ægir Jarl Jónasson
13. Anton Freyr Ársælsson
18. Mark Charles Magee ('61)

Liðsstjórn:
Steinar Örn Gunnarsson

Gul spjöld:
Guðmundur Böðvar Guðjónsson ('14)

Rauð spjöld: