Mbeumo, Wirtz, Diomande, Quenda, Nypan, Van Nistelrooy, Cherki og fleiri góðir í slúðri dagsins
KR
0
1
Rosenborg
0-1 Pål André Helland '56 , víti
16.07.2015  -  19:15
KR-völlur - Fyrri leikur
Undankeppni Evrópudeildarinnar
Aðstæður: Fullkomnar aðstæður til knattspyrnuiðkunar
Dómari: Adam Farkas (Ungv)
Áhorfendur: 1540
Maður leiksins: Tobias Mikkelsen
Byrjunarlið:
1. Stefán Logi Magnússon (m)
Pálmi Rafn Pálmason
2. Grétar Sigfinnur Sigurðarson
3. Rasmus Christiansen
6. Gunnar Þór Gunnarsson
8. Þorsteinn Már Ragnarsson ('29)
8. Jónas Guðni Sævarsson
18. Aron Bjarki Jósepsson
19. Sören Frederiksen ('67)
20. Jacob Toppel Schoop
22. Óskar Örn Hauksson (f) ('80)

Varamenn:
13. Sindri Snær Jensson (m)
4. Gonzalo Balbi Lorenzo
7. Gary Martin ('29)
9. Hólmbert Aron Friðjónsson ('67)
11. Almarr Ormarsson ('80)
16. Kristinn Jóhannes Magnússon
20. Axel Sigurðarson

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Sören Frederiksen ('55)
Óskar Örn Hauksson ('60)

Rauð spjöld:
@arnaringason Arnar Ingi Ingason
Skýrslan: KR-ingar sigraðir af punktinum
Hvað réði úrslitum?
Fyrst og fremst markið sem kom úr vítaspyrnu á 56. mínútu. Norðmennirnir voru heilt yfir aðeins betri en KR-ingarnir voru heldur ekki að spila sinn besta leik.
Bestu leikmenn
1. Tobias Mikkelsen
Átti mjög góðan leik og var sí-ógnandi. Átti margar hættulegar sendingar inn í teiginn og skapaði ófá hættuleg færi fyrir norska liðið í dag. Verður gaman að fylgjast með honum í leiknum úti.
2. Jónas Guðni Sævarsson
Jónas var algjör vél inni á miðjunni í dag og fórnaði sér í alla bolta sem hægt var að fórna sér í. Stýrði miðjunni vel og stóð vel í mönnum.
Atvikið
Vítaspyrnudómurinn. Klárlega. Hvorugt liðið var að nýta færin sín og var vítið algjör vendipunktur fyrir leikinn í heild sinni.
Hvað þýða úrslitin?
Alls ekki slæm úrslit fyrir KR-inga sem voru ekki að nýta færin sín en spiluðu þó vel. Geta algjörlega komið til baka í seinni leiknum í Noregi.
Vondur dagur
Sören Frederiksen var alls ekki góður á hægri kantinum í dag, það verður að segjast. Honum var skipt út af á 67. mínútu. Óskar Örn Hauksson var þó heppinn að hreppa þennan titil ekki en hlutirnir gengu hreinlega ekki upp hjá þessum tveimur í dag.
Dómarinn - 7
Lét leikinn ekki fljóta nógu vel en dæmdi annað ágætlega. Dæmdi svo vítaspyrnu sem var hárréttur dómur.
Byrjunarlið:
1. Andre Hansen (m)
3. Mikael Frank Dorsin
7. Mike Lindemann Jensen
11. Tobias Mikkelsen
14. Alexander Söderlund
15. Hólmar Örn Eyjólfsson
16. Jorgen Skjelvik
20. Ole Kristian Selnæs
21. Fredrik Midtsjo
22. Jonas Svensson
23. Pål André Helland ('79)

Varamenn:
12. Alexander Hansen (m)
9. Riku Riski ('79)
10. Tomas Malec
17. Emil Nielsen
32. John Hou Sæter
36. Andreas Klausen Helmersen

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Riku Riski ('82)
Mike Lindemann Jensen ('82)

Rauð spjöld: