Isak, Tuchel, Sesko, Amorim, Rabiot, Branthwaite og fleiri góðir í slúðrinu í dag
Þór/KA
0
4
Stjarnan
Ágústa Kristinsdóttir '8 , sjálfsmark 0-1
0-2 Harpa Þorsteinsdóttir '44
0-3 Francielle Manoel Alberto '64
0-4 Rúna Sif Stefánsdóttir '69
25.08.2015  -  18:00
Þórsvöllur
Pepsi-deild kvenna 2015
Dómari: Gunnar Helgason
Byrjunarlið:
1. Roxanne Kimberly Barker (m)
Silvía Rán Sigurðardóttir
Ágústa Kristinsdóttir ('70)
2. Gígja Valgerður Harðardóttir ('80)
4. Karen Nóadóttir
6. Kayla June Grimsley
8. Lára Einarsdóttir
9. Klara Lindberg
10. Sandra María Jessen (f)
17. Sarah M. Miller
21. Lillý Rut Hlynsdóttir ('80)

Varamenn:
1. Harpa Jóhannsdóttir (m)
2. Rut Matthíasdóttir
3. Sara Skaptadóttir ('80)
10. Anna Rakel Pétursdóttir ('70)
16. Oddný Karólína Hafsteinsdóttir

Liðsstjórn:
Ragnhildur I. Aðalbjargardóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@aronelvar97 Aron Elvar Finnsson
Skýrslan: Veik von Stjörnukvenna lifir
Hvað réði úrslitum?
Gæðin fram á við. Þegar liðin komust yfir miðju kom gæðamunur í ljós. Stjarnan nýtti færin sín og skoraði 4 mörk á meðan Þórs/KA-stúlkur voru í basli með að koma sér í færi og klára.
Bestu leikmenn
1. Francielle Manoel Alberto
Klassaleikmaður. Hún og Poliana voru frábærar á miðju gestanna og sýndu afhverju þær hafa verið viðloðandi hið frábæra Brasilíska landslið.
2. Poliana Barbosa Medeiros
Eins og kom fram áður, voru Brassarnir allt í öllu í spili gestanna. Poliana var frábær.
Atvikið
Sjálfsmark Ágústu Kristinsdóttur. Braut ísinn strax á 8. mínútu og róðurinn var þungur eftir það fyrir Þór/KA. Það er ekkert grín að lenda undir gegn Stjörnunni.
Hvað þýða úrslitin?
Það stefnir allt í að Stjarnan lendi í öðru sætinu. Það er langt upp í toppinn og langt niður í 3. sætið. Þór/KA er í harðri baráttu við Selfoss um 3.sætið. Selfyssingar unnu í kvöld og fóru þar með upp fyrir Norðanstúlkur.
Vondur dagur
Sandra María Jessen. Besti leikmaður Þórs/KA sást ekki í dag. Leikmaður sem er jafn mikilvægur liði sínu og hún er, verður að standa sig í stórleikjum sem þessum. Hún virtist eiga í erfiðleikum með að finna svæði til að bjóða sig í og þegar hún fékk boltann kom lítið út úr því.
Dómarinn - 9
Eins og Jóhann Kristinn sagði í viðtali eftir leik var þetta kannski ekki erfiðasti leikurinn til að dæma en Gunnar Helgason stóð sig engu að síður með stakri prýði. Engin áberandi mistök í leiknum en ekki fullkomið samt sem áður.
Byrjunarlið:
1. Sandra Sigurðardóttir (m)
Harpa Þorsteinsdóttir ('78)
Ana Victoria Cate
7. Ásgerður Stefanía Baldursdóttir (f)
9. Kristrún Kristjánsdóttir
11. Guðrún Karítas Sigurðardóttir
15. Rachel S. Pitman
17. Rúna Sif Stefánsdóttir
19. Anna Björk Kristjánsdóttir
21. Francielle Manoel Alberto ('78)
22. Poliana Barbosa Medeiros ('71)

Varamenn:
Theodóra Dís Agnarsdóttir
1. Berglind Hrund Jónasdóttir
4. Björk Gunnarsdóttir ('78)
6. Lára Kristín Pedersen ('78)
24. Bryndís Björnsdóttir ('71)

Liðsstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld: