Varane, Diaz, Matip, Yamal, Davies og Rashford koma við sögu
Fjölnir
1
1
Stjarnan
Gunnar Már Guðmundsson '24 1-0
1-1 Guðjón Baldvinsson '77
30.08.2015  -  18:00
Fjölnisvöllur
Pepsi-deild karla 2015
Aðstæður: 10 stiga hiti og létt gola. Völlurinn í góðu ásigkomulagi.
Dómari: Guðmundur Ársæll Guðmundsson
Byrjunarlið:
Gunnar Már Guðmundsson
Steinar Örn Gunnarsson
3. Bergsveinn Ólafsson (f)
3. Illugi Þór Gunnarsson ('84)
7. Viðar Ari Jónsson
10. Aron Sigurðarson
13. Kennie Chopart
16. Guðmundur Böðvar Guðjónsson
18. Mark Charles Magee ('69)
19. Arnór Eyvar Ólafsson
26. Jonatan Neftali Diez Gonzales

Varamenn:
6. Atli Már Þorbergsson
9. Þórir Guðjónsson
15. Haukur Lárusson
22. Ragnar Leósson ('84)
29. Guðmundur Karl Guðmundsson ('69)

Liðsstjórn:
Ólafur Páll Snorrason (Þ)
Gunnar Sigurðsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@arnaringason Arnar Ingi Ingason
Skýrslan: Blaut tuska í fésið á Fjölni
Hvað réði úrslitum?
Það stefndi allt í sigur Fjölnismanna þangað til að Guðjón Baldvinsson ákvað að henda í sturlað mark til að slumma blautri tusku í fésið á Fjölnismönnum og jafna metin á 77. mínútu. Ekki sanngjörn úrslit ef á heildina er litið því Stjörnumenn voru ömurlegir mest megnis en unnu alveg pínu fyrir sínu í lokin. Veigar Páll gjörbreytti leiknum fyrir Star þegar hann kom inn á.
Bestu leikmenn
1. Gunnar Már Guðmundsson
Var allt í öllu. Skoraði mark og alltaf hættulegur. (Nánast) alltaf á réttum stað á réttum tíma en hefði getað slúttað þessu fyrir Fjölni þegar hann var einn á móti Gunnari Nielsen.
2. Veigar Páll Gunnarsson
Leikur Stjörnumanna gjörbreyttist eftir að Veigar kom inn á og voru þeir miklu líflegri eftir það. Kórónaði svo daginn þegar hann lagði upp á Gauja Bald.
Atvikið
Stunnerinn hans Gauja Bald. Punktur. Illað mark.
Hvað þýða úrslitin?
1 stig á haus. Stjarnan enn í bullinu í 8. sæti með formið J-T-T-J-T sem er langt langt langt því frá að vera sæmandi fyrir Íslandsmeistara. Fjölnismenn fara með sárara enni úr þessum leik og halda sér þó í 5. sætinu.
Vondur dagur
Pablo Punyed. Ahh, sorry maður. Gerði mörg mistök í fyrri hálfleik og var bara vondur yfir allt. Veit ekki af hverju hann var inná í 90 mín.
Dómarinn - 7
Gerði engin stór mistök og hélt vel á spöðunum. Svo sem ekki mikið af vafaatriðum fyrir Guðmund Ársæl að setja puttana í.
Byrjunarlið:
1. Gunnar Nielsen (m)
2. Heiðar Ægisson
2. Brynjar Gauti Guðjónsson
6. Þorri Geir Rúnarsson
7. Guðjón Baldvinsson
8. Halldór Orri Björnsson
8. Pablo Punyed
9. Daníel Laxdal
11. Arnar Már Björgvinsson ('62)
14. Hörður Árnason
19. Jeppe Hansen ('46)

Varamenn:
25. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
4. Jóhann Laxdal
5. Kári Pétursson
22. Þórhallur Kári Knútsson ('62)
29. Alex Þór Hauksson
77. Kristófer Konráðsson

Liðsstjórn:
Veigar Páll Gunnarsson

Gul spjöld:
Þórhallur Kári Knútsson ('80)

Rauð spjöld: