Cunha færist nær Man Utd - Manchester liðin vilja Costa - Aston Villa íhugar að selja Ollie Watkins
Ísland
4
1
Slóvakía
Sandra María Jessen '4 1-0
Hólmfríður Magnúsdóttir '46 2-0
2-1 Jana Vojteková '54
Margrét Lára Viðarsdóttir '57 , víti 3-1
Hólmfríður Magnúsdóttir '76 4-1
17.09.2015  -  18:00
Laugardalsvöllur
Vináttuleikur kvenna
Aðstæður: Sól og blíða
Dómari: Pernilla Larsson
Byrjunarlið:
1. Guðbjörg Gunnarsdóttir (m)
3. Sandra María Jessen ('46)
7. Sara Björk Gunnarsdóttir (f)
9. Margrét Lára Viðarsdóttir ('73)
10. Dagný Brynjarsdóttir ('62)
11. Hallbera Guðný Gísladóttir
16. Harpa Þorsteinsdóttir ('62)
19. Anna Björk Kristjánsdóttir
22. Rakel Hönnudóttir ('46)
23. Fanndís Friðriksdóttir ('76)
- Meðalaldur 6 ár

Varamenn:
1. Sandra Sigurðardóttir (m)
12. Sonný Lára Þráinsdóttir (m)
4. Elísa Viðarsdóttir ('76)
9. Berglind Björg Þorvaldsdóttir ('62)
10. Hólmfríður Magnúsdóttir ('46)
11. Arna Sif Ásgrímsdóttir ('46)
14. Ásgerður Stefanía Baldursdóttir ('73)
18. Guðrún Arnardóttir
- Meðalaldur 32 ár

Liðsstjórn:
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@alexander_freyr Alexander Freyr Tamimi
Skýrslan: Slóvakía ekki mikil fyrirstaða fyrir stelpurnar
Hvað réði úrslitum?
Ísland var klárlega betri liðið stærri hluta úr leiknum. Liðið datt svakalega niður í seinni hluta fyrri hálfleiks en kom grimmt inn í síðari hálfleikinn og vann verðskuldað. Ef liðið setur á fulla ferð gegn Hvíta-Rússlandi ætti það að vera auðveldur sigur.
Bestu leikmenn
1. Fanndís Friðriksdóttir
Var sífellt ógnandi. Átti marga stórgóða spretti upp hægri kantinn og olli miklum usla. Hún er að fylgja eftir glæsilegu tímabili í Pepsi-deild kvenna.
2. Hólmfríður Magnúsdóttir
Hólmfríður kom inn á í hálfleik fyrir Söndru Maríu Jessen og átti stórkostlegan seinni hálfleik. Það stafaði endalaus ógn af henni og hún skoraði tvö mörk, það fyrra eftir minna en mínútu á vellinum.
Atvikið
Fjórða mark Íslands, sem var afar skrautlegt. Markvörður Slóvakíu tók útspark, Hólmfríður skallaði boltann, sem sveif yfir markvörðinn og í netið. Einkar skondið.
Hvað þýða úrslitin?
Voða lítið, þar sem þetta var vináttuleikur. Ætti þó að gefa stelpunum kærkomið sjálfstraust fyrir fyrsta keppnisleikinn í undankeppni EM 2017 gegn Hvíta-Rússlandi á Laugardalsvelli á þriðjudag.
Vondur dagur
Lucia El Dahaibiová fékk á sig fjögur mörk og það fjórða var afar grátlegt. Missti boltann fáránlega yfir sig eftir skalla lengst utan teigs frá Hólmfríði.
Dómarinn - 7,5
Pernilla frá Svíþjóð dæmdi leikinn bara alveg þokkaleg.
Byrjunarlið:
1. Lucia El Dahaibiová (m)
2. Lucia Har ('46)
4. Monika Matysová
6. Valentína
8. Dana Fecková
9. Jana Vojteková
11. Patrícia Hmírová
14. Petra Zdechovanová
16. Diana Bartovi
17. Dominika Koleni ('36)
18. Dominika

Varamenn:
12. Veronika Frantová (m)
3. Simona Fatulová
5. Sandra Bíróová
7. Patrícia Fischerová ('46)
10. Iveta Neve
14. Zdenka Hore
15. Lucia ('36)

Liðsstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld: