Fylkir
0
3
ÍBV
Albert Brynjar Ingason '4 , sjálfsmark 0-1
0-2 Sindri Snær Magnússon '8
0-3 Sigurður Grétar Benónýsson '86
16.05.2016  -  17:00
Floridana völlurinn
Pepsi-deild karla 2016
Aðstæður: Logn og sól veður í skýjum - hlýtt og gott. Vollurinn vissulega flekkóttur en ætti að bjóða upp á fínasta fótbolta.
Dómari: Pétur Guðmundsson
Áhorfendur: 958
Maður leiksins: Mikkel Jakobsen
Byrjunarlið:
12. Lewis Ward (m)
Oddur Ingi Guðmundsson
Daði Ólafsson
2. Ásgeir Eyþórsson
4. Tonci Radovnikovic
8. Ragnar Bragi Sveinsson (f) ('61)
8. Sito
10. Ásgeir Börkur Ásgeirsson ('46)
10. Andrés Már Jóhannesson
11. Víðir Þorvarðarson ('72)
14. Albert Brynjar Ingason (f)

Varamenn:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
7. Ingimundur Níels Óskarsson
15. Garðar Jóhannsson ('72)
16. Emil Ásmundsson
24. Elís Rafn Björnsson ('46)
29. Axel Andri Antonsson ('61)
49. Ásgeir Örn Arnþórsson

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Ragnar Bragi Sveinsson ('50)
Albert Brynjar Ingason ('79)

Rauð spjöld:
@maggimark Magnús Þór Jónsson
Skýrslan: Eyjamenn kláruðu Fylki á upphafsmínútunum
Hvað réði úrslitum?
Byrjun leiksins. Vestmanneyingar komu töluvert meira en tilbúnir í þennan leik og höfðu skorað tvö mörk áður en Fylkismenn voru búnir að átta sig á því að flautað hafði verið til leiks. Eftir það var sigur gestanna aldrei í hættu.
Bestu leikmenn
1. Mikkel Jakobssen
Á lykilþátt í báðum mörkum Eyjamanna og var mjög líflegur allan leikinn sóknarlega og duglegur að verja miðsvæðið.
2. Pablo Punyed
Yfirvegunin uppmáluð allan leikinn. Hélt í alla spotta hjá ÍBV, lagði upp sóknarleikinn og var mjög skynsamur að skila sér til baka.
Atvikið
Bragðdeyfð töluverð í leiknum eftir að Vestmanneyingar stútuðu þessu þarna í byrjuninni. Pétur var þó nærri búinn að flauta seinni hálfleikinn á þegar hann sá Hemma Hreiðars enn að koma skilaboðum til sinna manna inni á miðjum velli. Eitt fynd á ferð þar.
Hvað þýða úrslitin?
Eyjamenn eru komnir með 7 stig og fara í toppbaráttuna en Fylkismenn sitja enn á botninum án stiga.
Vondur dagur
Lewis Ward markmaður Fylkis leit ekki vel út í marki tvö þegar hann sló langskot út í teig til þess eins að horfa á Sindra Snæ skila frákastinu auðveldlega í markið. Markmannsvandræði í Árbænum.
Dómarinn - 9,0
Allt skothelt hjá tríóinu sem hafði fullkomna stjórn á leiknum.
Byrjunarlið:
22. Derby Rafael Carrilloberduo (m)
4. Hafsteinn Briem
5. Jón Ingason (f)
5. Avni Pepa
6. Pablo Punyed
7. Aron Bjarnason ('82)
9. Mikkel Maigaard ('87)
11. Sigurður Grétar Benónýsson
11. Sindri Snær Magnússon
14. Jonathan Patrick Barden ('64)
33. Charles Vernam

Varamenn:
21. Halldór Páll Geirsson (m)
3. Felix Örn Friðriksson
17. Bjarni Gunnarsson
19. Simon Kollerud Smidt
20. Mees Junior Siers ('64)

Liðsstjórn:
Andri Ólafsson (Þ)
Ian David Jeffs

Gul spjöld:

Rauð spjöld: