Arsenal hlustar á tilboð í Jesus - Tottenham reynir við Gallagher - Liverpool orðað við varnarmann Frankfurt
ÍBV
0
1
Valur
0-1 Margrét Lára Viðarsdóttir '32
24.05.2016  -  18:00
Hásteinsvöllur
Pepsi-deild kvenna 2016
Aðstæður: Völlurinn flottur. Rok. Kalt.
Dómari: Bríet Bragadóttir
Maður leiksins: Elín Metta Jensen
Byrjunarlið:
12. Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir (m)
Sabrína Lind Adolfsdóttir ('90)
2. Sóley Guðmundsdóttir (f)
5. Natasha Anasi
6. Sara Rós Einarsdóttir ('85)
9. Rebekah Bass ('78)
10. Leonie Pankratz
11. Sigríður Lára Garðarsdóttir
11. Lisa-Marie Woods
20. Cloe Lacasse
22. Arianna Jeanette Romero

Varamenn:
3. Júlíana Sveinsdóttir ('85)
6. Sesselja Líf Valgeirsdóttir
7. Díana Dögg Magnúsdóttir ('78)
14. Díana Helga Guðjónsdóttir
15. Ásta María Harðardóttir
16. Magnea Jóhannsdóttir ('90)

Liðsstjórn:
Sigríður Sæland Óðinsdóttir

Gul spjöld:
Rebekah Bass ('55)
Cloe Lacasse ('90)

Rauð spjöld:
@einarkarason Einar Kristinn Kárason
Skýrslan: Annað tap ÍBV á heimavelli í röð
Hvað réði úrslitum?
Valur skoraði mark. ÍBV skoraði ekki mark. Leikurinn sjálfur var ekki mikið fyrir augað og lítið um að liðin héldu boltanum sín á milli og sköpuðu færi. Leikurinn einkenndist því meira af hörkutæklingum og látum.
Bestu leikmenn
1. Elín Metta Jensen
Sennilega mest skapandi leikmaður leiksins, þá sérstaklega í síðari hálfleik. Varnarmenn heimastúlkna áttu í tómu basli með fótavinnu hennar. Vantaði örlítið að binda lokahnútinn á sóknir sínar, en var áberandi öflugust sóknarlega.
2. Elísa Viðarsdóttir
Stóð vaktina með mikilli prýði og henti sér í hvern einasta bolta eins og það væri hennar síðasti. Fínasta endurkoma á sinn gamla heimavöll.
Atvikið
Mark Margrétar Láru. Hún kom sér í nokkur ágætis færi í leiknum án þess að ná að klára, en Valsstúlkum og þjálfurum var létt þegar hún skoraði fínt mark eftir innkast. 1-0, job done, ef ég má sletta.
Hvað þýða úrslitin?
Valur vinnur sinn fyrsta leik í sumar á meðan heimavallarvandræði ÍBV halda áfram. Hafa ekki skorað heima síðan þær unnu Blika í úrslitum Lengjubikarsins.
Vondur dagur
Það er ekki annað hægt að segja en að heimaliðið í heild hafi átt vondan dag. Fá á sig eina mark leiksins og virðast vera í erfiðleikum með að skapa alvöru marktækifæri. Boltinn gengur illa á milli og fátt um fína drætti.
Dómarinn - 6
Dómaratríóið átti í smá veseni í dag. Nokkuð af skrítnum dómum og slepptu spjöldum á harðar tæklingar, en spjölduðu fyrir smá kjaftbrúk.
Byrjunarlið:
12. Sandra Sigurðardóttir (m)
3. Pála Marie Einarsdóttir
7. Hildur Antonsdóttir
7. Elísa Viðarsdóttir
9. Margrét Lára Viðarsdóttir (f)
10. Elín Metta Jensen
14. Rebekka Sverrisdóttir
16. Rúna Sif Stefánsdóttir
22. Dóra María Lárusdóttir ('64)
30. Katrín Gylfadóttir
31. Vesna Elísa Smiljkovic

Varamenn:
2. Lilja Dögg Valþórsdóttir
6. Mist Edvardsdóttir ('64)
8. Laufey Björnsdóttir
13. Bergrós Lilja Jónsdóttir
14. Hlín Eiríksdóttir
23. Heiða Dröfn Antonsdóttir

Liðsstjórn:
Kristín Ýr Bjarnadóttir

Gul spjöld:
Pála Marie Einarsdóttir ('30)

Rauð spjöld: