Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
ÍBV
0
1
Stjarnan
0-1 Harpa Þorsteinsdóttir '54
28.05.2016  -  15:30
Hásteinsvöllur
Pepsi-deild kvenna 2016
Dómari: Elías Ingi Árnason
Byrjunarlið:
12. Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir (m)
Sabrína Lind Adolfsdóttir
2. Sóley Guðmundsdóttir (f)
3. Júlíana Sveinsdóttir ('90)
5. Natasha Anasi ('31)
6. Sesselja Líf Valgeirsdóttir ('79)
7. Díana Dögg Magnúsdóttir
11. Sigríður Lára Garðarsdóttir
11. Lisa-Marie Woods
20. Cloe Lacasse
22. Arianna Jeanette Romero

Varamenn:
6. Sara Rós Einarsdóttir ('79)
14. Díana Helga Guðjónsdóttir ('31)
15. Ásta María Harðardóttir
16. Magnea Jóhannsdóttir ('90)
16. Linda Björk Brynjarsdóttir
23. Inga Birna Sigursteinsdóttir

Liðsstjórn:
Sigríður Sæland Óðinsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@fotboltinet Fótbolti.net
Skýrslan: Harpa tryggði Stjörnunni þrjú stig í eyjum
Hvað réði úrslitum?
Stjarnan nýtti færin sín. Leikurinn var jafn framan af en Stjarnan tók tíu mínútna kafla sem þær voru betri og nýttu færið sem skildi liðin að.
Bestu leikmenn
1. Lára Kristín Pedersen, Stjarnan
Vann mikilvæga skallabolta á miðjunni og skilaði boltanum vel frá sér og var ótrúlega vinnusöm á miðjunni.
2. Arianna Jeanette Romero, ÍBV
Var aggressív og bjargaði oft hættulegum sóknum Stjörnunnar.
Atvikið
Elías Ingi dómari sleppti að dæma hendi á Stjörnuna úti á velli, þær komust í kjölfarið í sókn og skoruðu sigurmarkið.
Hvað þýða úrslitin?
Stjarnan eykur forskot sitt á toppi deildarinnar í tvö stig og sýnir að þær ætla sér að berjast um titilinn í sumar. ÍBV er vonbrigði sem af er.
Vondur dagur
ÍBV ætlaði sér að vera í toppbaráttu en hefur nú tapað öllum þremur leikjunum á Hásteinsvellli sem á að vera þeirra vígi í sumar.
Dómarinn - 5
Hefur átt betri dag, hefði oft getað dæmt á hendi leikmanna begjja liða og var spar á spjöldin.
Byrjunarlið:
Harpa Þorsteinsdóttir
Ana Victoria Cate
1. Berglind Hrund Jónasdóttir
5. Jenna McCormick
6. Lára Kristín Pedersen
7. Ásgerður Stefanía Baldursdóttir (f) ('79)
10. Anna María Baldursdóttir (f)
14. Donna Key Henry
15. Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir
27. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir ('79)
30. Katrín Ásbjörnsdóttir ('92)

Varamenn:
9. Kristrún Kristjánsdóttir ('79)
11. Guðrún Karítas Sigurðardóttir ('79)
16. María Eva Eyjólfsdóttir ('92)
17. Agla María Albertsdóttir

Liðsstjórn:
Þóra Björg Helgadóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: