Mbeumo, Wirtz, Diomande, Quenda, Nypan, Van Nistelrooy, Cherki og fleiri góðir í slúðri dagsins
Stjarnan
1
3
Breiðablik
0-1 Daniel Bamberg '72
0-2 Atli Sigurjónsson '80
Arnar Már Björgvinsson '82 1-2
1-3 Arnþór Ari Atlason '91
30.05.2016  -  20:00
Samsung völlurinn
Pepsi-deild karla 2016
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Byrjunarlið:
25. Hörður Fannar Björgvinsson (m)
Veigar Páll Gunnarsson ('70)
2. Heiðar Ægisson
2. Brynjar Gauti Guðjónsson
5. Grétar Sigfinnur Sigurðarson
6. Þorri Geir Rúnarsson
7. Guðjón Baldvinsson
8. Halldór Orri Björnsson
8. Baldur Sigurðsson ('43)
14. Hörður Árnason
16. Ævar Ingi Jóhannesson ('69)

Varamenn:
4. Jóhann Laxdal
9. Daníel Laxdal
10. Hilmar Árni Halldórsson ('43)
11. Arnar Már Björgvinsson ('69)
19. Jeppe Hansen ('70)
20. Eyjólfur Héðinsson

Liðsstjórn:
Fjalar Þorgeirsson

Gul spjöld:
Halldór Orri Björnsson ('74)

Rauð spjöld:
@grjotze Gunnar Birgisson
Skýrslan: Breiðablik á toppinn!
Hvað réði úrslitum?
Þó það hljómi klisjulega þá bara nýttu Blikar sín færi einfaldlega miklu betur, fengu færri opin færi heldur en heimamenn en gerðu vel úr því sem þeir fengu.
Bestu leikmenn
1. Gunnleifur Gunnleifsson
Ástæðan fyrir því að þeir fá þrjú stig hérna í dag. Varði nokkrum sinnum stórkostlega og þá helst skotið frá Þorra undir lokin og 1v1 á móti Guðjóni um miðjan seinni hálfleikinn.
2. Þorri Geir Rúnarsson
Ekki bara besti heldur langbesti leikmaður Stjörnuliðsins í dag. Átti tvær stórkostlegar stungusendingar á Guðjón sem hann náði ekki að nýta og var í yfirvinnu nánast allan seinni hálfleikinn eftir að Baldur fór útaf, tapaði ekki návígi og hefði getað jafnað leikinn undir lokinn með skoti sem Gulli varði glæsilega.
Atvikið
Fyrsta mark Breiðabliks kom þegar Stjörnumenn voru að setja mikla pressu á þá og því ágætis kjaftshögg á heimamenn.
Hvað þýða úrslitin?
Eftir að tapa gegn báðum nýliðum deildarinnar fara Breiðablik samt á toppinn með þessum sigri. Jöfn deild.
Vondur dagur
Jonathan Glenn var alls ekki merkilegur í leiknum í dag. Aftur á móti kom Guðmundur Atli inná með mikinn kraft og sýndi styrk sinn í seinna markinu. Glenn getur huggað sig við sigur engu að síður.
Dómarinn - 8
Virkilega flott frammistaða hjá Vilhjálmi í erfiðum og miklum baráttuleik. Hélt góðri línu og lét leikinn fljóta vel.
Byrjunarlið:
Gunnleifur Gunnleifsson
3. Oliver Sigurjónsson ('52)
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Arnþór Ari Atlason
15. Davíð Kristján Ólafsson
17. Jonathan Glenn ('76)
23. Daniel Bamberg ('76)
26. Alfons Sampsted
30. Andri Rafn Yeoman

Varamenn:
24. Aron Snær Friðriksson (m)
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson
10. Atli Sigurjónsson ('52)
18. Guðmundur Atli Steinþórsson ('76)
21. Viktor Örn Margeirsson
22. Ellert Hreinsson ('76)
22. Ágúst Eðvald Hlynsson

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Höskuldur Gunnlaugsson ('59)

Rauð spjöld: