Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
HK
2
1
Grindavík
Sveinn Aron Guðjohnsen '50 1-0
Hákon Ingi Jónsson '85 2-0
2-1 Will Daniels '87
12.06.2016  -  14:00
Kórinn
Inkasso deildin 1. deild karla 2016
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
Jóhannes Karl Guðjónsson ('71)
5. Guðmundur Þór Júlíusson (f)
6. Birkir Valur Jónsson (f)
8. Ragnar Leósson ('92)
10. Hákon Ingi Jónsson
15. Teitur Pétursson
20. Árni Arnarson
22. Sveinn Aron Guðjohnsen ('80)
27. Jökull I Elísabetarson
30. Reynir Haraldsson

Varamenn:
1. Andri Þór Grétarsson (m)
4. Leifur Andri Leifsson ('92)
7. Tómas Ingi Urbancic
9. Kristófer Eggertsson ('71)
11. Ísak Óli Helgason
23. Ágúst Freyr Hallsson ('80)
91. Fannar Freyr Gíslason

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Jóhannes Karl Guðjónsson ('66)

Rauð spjöld:
@zicknut Magnús Valur Böðvarsson
Skýrslan: Fyrsti sigur HK kom gegn toppliðinu
Hvað réði úrslitum?
Barátta og dugnaður leikmanna HK var svo til fyrirmyndar að það var ekki venjulegt. Mörk HK inga komu algjörlega í gegnum baráttu og dugnað.
Bestu leikmenn
1. Hákon Ingi Jónsson
Frammistaðan hjá drengnum var gjörsamlega sturluð. Hann elti alla lausa bolta og varnarmenn Grindvíkinga fengu ekki sekúndu í frið fyrir honum. Hann lagði svo upp fyrra markið frábærlega og skoraði svo sjálfur geggjað mark þegar hann chippaði boltanum yfir markvörðinn og varnarmenn Grindvíkinga. Frábær leikur hjá drengnum
2. Birkir Valur Jónsson
Þegar þú ert 17 ára og ert fyrirliði og leiðtogi liðsins og spilar þar að auki í miðverði eins og herforingi þá er í raun og veru ekki spurning hvort heldur hvenær þú ferð í atvinnumennsku. Næst best leikmaðurinn hefði líka getað farið til Sveins Arons sem var frábær en Birkir fær þetta í þetta sinn.
Atvikið
Annað mark HK gerði útslagið. ,það virkaði nákvælmega ekkert vera fara gerast en Hákon Ingi bjó til gull úppúr gúmmíinu í kórnum. Fáranlega vel gert sem kláraði leikinn fyrir HK
Hvað þýða úrslitin?
Úrslitin þýða að HK ingar eru komnir úr fallsæti í fyrsta skipti í sumar og Grindvíkingar missa toppsætið
Vondur dagur
Sóknarmenn Grindvíkinga voru ekki að finna sig nógu vel í dag þá var Jósef Kristinn afskaplega ólíkur sjálfum sér í vinstri bakverðinum. Þá held ég að miðverðir Grindvíkinga eigi eftir að fá martraðir um Hákon Inga eftir þennan leik. Hann lét þá ekki í friði
Dómarinn - 8,5
Var virkilega flottur, með góð tök á leiknum, lét leikinn fljóta mjög vel það var helst ein hornspyrna mjög seint í uppbótartíma sem hann klikkaði á. Hefði getað kostað leikinn fyrir HK en gerði það ekki að lokum.
Byrjunarlið:
13. Hlynur Örn Hlöðversson (m)
Jósef Kristinn Jósefsson
3. Marko Valdimar Stefánsson
3. Edu Cruz
4. Rodrigo Gomes Mateo
8. Gunnar Þorsteinsson (f) ('79)
9. Matthías Örn Friðriksson
11. Juanma Ortiz
17. Magnús Björgvinsson ('64)
80. Alexander Veigar Þórarinsson
99. Andri Rúnar Bjarnason

Varamenn:
2. Hákon Ívar Ólafsson
7. Will Daniels ('79)
11. Ásgeir Þór Ingólfsson
24. Björn Berg Bryde
25. Aron Freyr Róbertsson ('64)
29. Anton Helgi Jóhannsson
30. Josiel Alves De Oliveira

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Gunnar Þorsteinsson ('74)

Rauð spjöld: