Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Fylkir
0
1
Breiðablik
0-1 Esther Rós Arnarsdóttir '73
25.06.2016  -  14:00
Floridana völlurinn
Pepsi-deild kvenna 2016
Dómari: Viatcheslav Titov
Byrjunarlið:
25. Audrey Rose Baldwin (m)
Tinna Bjarndís Bergþórsdóttir
2. Selja Ósk Snorradóttir
6. Hulda Sigurðardóttir
7. Rut Kristjánsdóttir
15. Lovísa Sólveig Erlingsdóttir
19. Kristín Erna Sigurlásdóttir ('63)
23. Berglind Björg Þorvaldsdóttir
24. Eva Núra Abrahamsdóttir ('63)
27. Sandra Sif Magnúsdóttir
29. Man Ting Lin ('87)

Varamenn:
1. Eva Ýr Helgadóttir (m)
4. Elma Lára Auðunsdóttir ('87)
5. Freyja Viðarsdóttir
7. Thelma Lóa Hermannsdóttir
8. Hulda Hrund Arnarsdóttir ('63)
22. Shu-o Tseng ('63)

Liðsstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@kristinhildur Kristín Hildur Ragnarsdóttir
Skýrslan: Breiðablik hafði betur í Árbænum
Hvað réði úrslitum?
Þrátt fyrir þétta vörn Fylkisstúlkna þá tókst Blikum að koma boltanum í netið. Blikar voru heilt yfir sterkari aðilinn sem réði úrslitunum.
Bestu leikmenn
1. Esther Rós
Þessi ungi og efnilegi leikmaður tryggði stigin þrjú fyrir Breiðablik. Skilaði sínu og stóð sig heilt yfir mjög vel.
2. Tinna Bjarndís
Lykilmaður í liði Fylkis. Var öflug í vörninni og lokaði vel.
Atvikið
Markið sem Esther skoraði, byrjaði á því að Fanndís skaut í stöngina og boltinn endaði hjá Esther sem gerði vel og kláraði með marki!
Hvað þýða úrslitin?
Fylkir situr ennþá með súrt ennið í 9.sætinu en Breiðablik trónir á toppi deildarinnar. Stjarnan og Valur eigast við núna, ef Stjarnan nælir sér í þrjú stig í þeim leik taka þær toppsætið af Blikum.
Vondur dagur
Slæmur dagur fyrir Fylkisliðið, þær fengu sín tækifæri til að jafna en nýttu færin ekki nægilega vel.
Dómarinn - 9
Leyfði leiknum að fljóta en dæmdi vel þegar það var nauðsyn til.
Byrjunarlið:
Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir ('72)
Fjolla Shala
Sonný Lára Þráinsdóttir
2. Svava Rós Guðmundsdóttir ('76)
8. Málfríður Erna Sigurðardóttir
13. Ásta Eir Árnadóttir (f)
14. Hallbera Guðný Gísladóttir
19. Esther Rós Arnarsdóttir ('90)
22. Rakel Hönnudóttir
23. Fanndís Friðriksdóttir
28. Guðrún Arnardóttir

Varamenn:
12. Telma Ívarsdóttir (m)
3. Arna Dís Arnþórsdóttir ('76)
18. Kristín Dís Árnadóttir ('90)
25. Ingibjörg Sigurðardóttir ('72)

Liðsstjórn:
Ragna Björg Einarsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: