Man Utd líklegast að fá Olise - Man Utd til í að hlusta á tilboð í Rashford - Juve leiðir kapphlaupið um Greenwood
Lengjudeild karla
Leiknir R.
19:15 0
0
Njarðvík
Lengjudeild karla
Afturelding
19:15 0
0
Grótta
Lengjudeild karla
Keflavík
19:15 0
0
ÍR
Lengjudeild karla
Þróttur R.
19:15 0
0
Þór
Besta-deild kvenna
Stjarnan
33' 0
1
Tindastóll
Besta-deild kvenna
Breiðablik
34' 0
0
FH
FH
2
0
Þróttur R.
Þórarinn Ingi Valdimarsson '17 1-0
Steven Lennon '59 2-0
24.07.2016  -  19:15
Kaplakrikavöllur
Pepsi-deild karla 2016
Aðstæður: Þungskýjað og rigning öðru hverju
Dómari: Pétur Guðmundsson
Áhorfendur: 1098
Byrjunarlið:
1. Gunnar Nielsen (m)
4. Pétur Viðarsson
5. Bergsveinn Ólafsson
7. Steven Lennon
8. Emil Pálsson
17. Atli Viðar Björnsson ('75)
20. Kassim Doumbia
21. Böðvar Böðvarsson
22. Jeremy Serwy
23. Brynjar Ásgeir Guðmundsson ('89)
23. Þórarinn Ingi Valdimarsson ('80)

Varamenn:
6. Sam Hewson ('75)
6. Grétar Snær Gunnarsson
16. Hörður Ingi Gunnarsson
16. Sonni Ragnar Nattestad ('89)
25. Viktor Helgi Benediktsson

Liðsstjórn:
Kristján Finnbogi Finnbogason
Bjarni Þór Viðarsson

Gul spjöld:
Emil Pálsson ('20)
Steven Lennon ('30)

Rauð spjöld:
@mattimatt Matthías Freyr Matthíasson
Skýrslan: Engin Evrópuþreyta í krikanum
Hvað réði úrslitum?
Gæði FH og lélegt lið Þróttar. Þessi eina setning er nóg til að útskýra hvað réði úrslitum. FH voru miklu miklu betra liðið og hefði í raun átt að skora mun fleiri mörk. Þrótturum til hróss tókst það ekki.
Bestu leikmenn
1. Þórarinn Ingi Valdimarsson
Var virkilega góður í dag, ógnandi og sívinnandi. Skoraði mark og gerði það vel.
2. Jeremy Serwy
Var góður í dag. Átti fyrirgjafir og var sterkur. Vel spilaður leikur af hans hálfu.
Atvikið
Ekkert kannski eitt sem stóð upp úr en öll færi FH og það hvernig þeim tókst að skora ekki úr þeim.
Hvað þýða úrslitin?
FH styrkir stöðu sína á toppi deildarinnar og sýndu styrk með því að koma inn eftir vonbrigðin í evrópukeppninni og sigra í kvöld og gera það örugglega. Þróttarar eru enn í neðsta sæti deildarinnar og verður að segjast eins og er að það þarf kraftaverk til að koma í veg fyrir að þeir spili ekki í Inkasso deildinni á næsta ári.
Vondur dagur
Þetta verður eiginlega bara að fara á allt lið Þróttar. Því miður en þannig er það
Dómarinn - 6
Pétur lögga hefur átt betri leiki. FH átti að fá vítapspyrnu í lok leiks, Ragnar Péturs átti sennilega að fá sitt annað gula spjald við samstuð við Emil og þar með rautt.
Byrjunarlið:
30. Trausti Sigurbjörnsson (m)
Hallur Hallsson ('75)
2. Baldvin Sturluson
4. Hreinn Ingi Örnólfsson (f)
8. Christian Nikolaj Sorensen ('75)
11. Dion Acoff
13. Björgvin Stefánsson
17. Ragnar Pétursson
19. Karl Brynjar Björnsson (f)
23. Guðmundur Friðriksson
27. Thiago Pinto Borges ('64)

Varamenn:
12. Sindri Geirsson (m)
6. Vilhjálmur Pálmason ('75)
8. Aron Þórður Albertsson
10. Brynjar Jónasson ('75)
15. Davíð Þór Ásbjörnsson
20. Viktor Unnar Illugason ('64)
21. Tonny Mawejje

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Ragnar Pétursson ('37)

Rauð spjöld: